Ebbi AK fyrstur á sjóinn árið 2019
Árið 2019 er hafið og já fyrsti báturinn árið 2019 er kominn á sjóinn,
og hver er það,
jú það er bátur frá Akranesi og heitir sá bátur
Ebbi AK fór hann á sjóinn frá Akranesi um hálf 2 í núna nýársnóttina.
Ebbi AK Mynd Gísli reynisson