Elnesfisk M-11-F. gott ár hjá þessum íslenska báti.,2020

Það er ansi mikil fjöldi af bátum í Noregi sem eru smíðaðir á  ÍSlandi,


hérna er einn af þeim .

Þessi heitir Elnesfisk M-11-F og er smíðaður hjá Seiglu á Akureyri árið 2012.,

hann er 10,66 metra langur og 4,6 metrar á breidd

Báturin stundar netaveiðar að  mestu allt árið og núna árið 2019 þá hefur það verið nokkuð gott hjá bátnum,

Alls hefur báturinn landað 497 tonnum og af því þá er þorskur 49 tonn,

mest er að ufsa í aflanum eða 297 tonn.

66 tonn af löngu


Elnesfisk mynd Leif :M.Andersen