Endalok hjá 1622..2017


Nökkvi ÞH  hefur legið í slippnum á Akureyri síðan hann kom þangað, enn Slippurinn þar svo til hertók bátinn eftir skuld fyrrum eiganda bátsins,

nú er orðið ljóst að endalok þessa báts eru að verða að veruleika.  sigla á honum til Belgíu þar sem hann fer í brotajárn.  

Þessi bátur er nú ekki gamall og má segja að hann sé með yngri bátunum sem hafa farið í brotajárn.  var smíðaður 1982 á Ísafirði og hét fyrst Guðlaugur Guðmundsson SH.  hét því nafni einungis í rúmt eitt ár þegar hann var seldur til Vestmannaeyja og fékk þar nafnið Smáey VE.




Nökkvi ÞH í slippnum á Akureyri.  Mynd Gísli Reynisson