Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.1

Listi númer 1.


ÞEssi listi er vægast sagt ansi öðruvísi.

því hérna höfum við togara sem veiða sjálfir,  við höfum einn línubát og við höfum flutningaskip
sem koma með frysta rækju til landsins

auk þess höfum við ísfiskstogara, 

Línubáturinn er Masilik sem hefur mest komið með 621 tonn í einni löndun 

Rækjuskipin sem veiða ekki sjálf eru 
Skog
Silver Crystal og 
Silver Dania

aftur á móti þá eru rækjutogarnir að mokveið af rækju og Polar Nattoralik mest með 904 tonn af rækju í einni löndun 

Polar Seafood á þann togara sem er frekar nýlegur, er smíðaður árið 2019 og er 80 metra langur og 17 metrar á breidd

Illivileq er aftur á móti hæstur með 3531 tonn á þessum lista

og það sem meira er hann er aflahærri enn Sólberg ÓF og það þýðir að Ilvileq er aflahæsti frystitogarinn á landinu það sem af er árinu.


Polar Nattoralik Mynd Paul Erik Olsen


Sæti Áður Erlend skip Afli Landanir Mest ATH
1 1 Ilivileq GR 2-201 3530.6 2 2177.1
2
Tuugaalik GL-0 2877.4 3 1103.4
3
Masilik GL-999 2102.1 5 621.3 Lína
4
Sisimiut GR -6-18 2057.7 2 1031.3
5
Cuxhaven DE-999 1939.6 5 596.8
6
Polar Nattoralik GL-999 1427.4 2 903.9 rækja
7
Silver Dania NO-999 1223.1 2 817.5 rækja
8
Ocean Tiger DK -1 815.4 2 469.1 rækja
9
Avataw GL-999 713.9 1 713.9 rækja
10
Reval Viking EE-999 656.1 2 400.1 Rækja
11
Skog NO-999 561.2 1 561.2 rækja
12
Silver Crystal NO-999- 550.9 1 550.9 rækja
13
Polar Nanoq GK-15-203 540.4 1 540.1