Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.3

Listi númer 3

frá 1-1-2023 til 7-12-2023

fimm skip sem erui á þessum lista eru kominn yfir fjögur þúsund  tonn afla

og athygli vekur að í þeim hópi er línubáturinn Masilik sem á þennan lista var með 1082 tonn í tveimur löndunum 

Ilvileq var með 3075 tonn í 4 löndunum og er kominn yfir 7 þúsund tonna afla og mest er þetta þorskur

Polar Nanoq 1043 tonn í 1
Cuxhaven 1100 tonn í 2
Sisimiut 2057 tonn í 3 löndunum


Sisimiut Mynd Anna Kristjánsdóttir






Sæti Áður Erlend skip Afli Landanir Mest ATH
1 1 Ilivileq GR 2-201 7252.9 9 2177.1
2 6 Polar Nanoq GK-15-203 4785.6 6 1125.3
3 2 Cuxhaven DE-999 4498.9 11 750.3
4 5 Sisimiut GR -6-18 4139.5 5 1031.3
5 4 Masilik GL-999 4036.8 9 64.3 Lína
6 3 Tuugaalik GL-0 3667.6 5 1103.4
7 10 Avataw GL-999 2956.0 1 713.9 rækja
8 12 Skog NO-999 2956.0 1 561.2 rækja
9 9 Silver Dania NO-999 2906.0 2 817.5 rækja
10 11 Reval Viking EE-999 2906.0 3 400.1 Rækja
11 13 Silver Crystal NO-999- 2774.0 2 550.9 rækja
12 7 Polar Nattoralik GL-999 1427.4 2 903.9 rækja
13 8 Ocean Tiger DK -1 1370.1 5 469.1 rækja