Erlend skip á Íslandi.,,2016

Listi númer 2.



Þessi listi er mjög svo sérstakur.

hann tekur á svo til öllum skipum sem hafa landað hérna á íslandi bolfiski og rækju.  og eins og sést á listanum þá er fjöldinn ansi mikill af skipum sem hafa landað afla núna á landinu í ár.

stærsta höfnin í þessum löndunum er Hafnarfjörður og kemur Reykjavík þar á eftir,

Línubátarnir frá Færeyjum lönduðu nokkrir í Grindavík og í Þorlákshöfn.

Rækjuskipin hafa landað víða.  t.d í Bolungarvík þar sem að MV Agot kom með 464 tonn og á Sauðárkróki,

Það kemur kanski ekki á óvart enn Illivileq er langhæstur skipanna og Polar Nanoq kemur þar á eftir,

nokkur skip frá Rússlandi hafa landað og er Ostankino aflahæstur þeirra skipa.  enn afli hjá því skipi er að mestu úthafskarfi


Ostankino Mynd Yakubenko Eduard



Sæti Nafn Afli Landanir mest Tegund höfn
1 Ilivileq GR 201 (OWPY) GR - 0 12566.0 14 1700.0 Troll Hafnarfjörður
2 Polar Nanoq GL - 999 6810.8 9 1237.5 Troll Hafnarfjörður
3 Tasermiut (OYAK) GL - 999 3087.9 5 818.8 Rækja Hafnarfjörður
4 Baldvin NC 100 (DFIA) DE - 999 2806.9 9 325.6 Troll Hafnarfjörður
5 Tuugaalik (OWLT) GL - 0 2486.7 5 703.9 Troll Reykjavik
6 Ostankino RU - 121 2168.3 5 586.6 Troll Hafnarfjörður
7 Markús GR-6-373 (OURN) GL - 999 2012.4 3 699.9 Rækja Hafnarfjörður
8 Ozherelye K-2162 (UEZQ) RU - 13 1231.5 2 743.3 Troll Hafnarfjörður
9 Nordvåg (OZ2137) FO - 999 965.5 2 731.6 Rækja Ísafjörður
10 Green Ice NO - 36 922.9 2 512.6 Rækja Sauðárkrókur
11 Geir II M-12-H (3YNB) NO - 999 826.3 2 460.6 Lína Reykjavik
12 Ocean Tiger DK - 1 718.7 2 383.6 Rækja Hafnarfjörður
13 Masilik (OXGT) GL - 999 699.7 2 472.2 Lína Reykjavik
14 Framnes (LJLQ3) NO - 999 634.3 1 634.3 Rækja Sauðárkrókur
15 Viking RU - 999 628.3 2 435.6 Troll Hafnarfjörður
16 Nataarnaq GL - 22 546.9 2 487.9 Rækja Hafnarfjörður
17 Polar Nanoq GL - 999 501.7 1 501.7 Troll Hafnarfjörður
18 Kiel NC-105 DE - 13 495.5 1 495.4 Troll Akureyri
19 Belbek (P3MG8) CY - 999 448.6 1 448.6 Rækja Sauðárkrókur
20 MV Agot SV - 999 435.5 1 435.9 Rækja Bolungarvík
21 Sigmund FD 581 (OW2147) FO - 58 432.9 6 88.5 Lína Grindavík
22 Kambur FD 454 (OW2009) FO - 999 427.3 2 305.3 Lína Hafnarfjörður
23 Norma Mary H 110 (2DFR3) GB - 999 392.2 2 265.2 Troll Akureyri
24 Jákup B KG 7 (XPZC) FO - 24 378.3 5 114.3 Lína Þorlákshöfn
25 Sandshavið SA 492 (OW2435) FO - 59 375.6 6 93.9 Lína Grindavík
26 Núpur KG 910 XPZB FO - 22 370.6 5 105.6 Lína Grindavík
27 Ontika EE - 999 276.9 5 490.6 Troll Hafnarfjörður
28 Brestir (OW2387) FO - 999 243.4 1 243.4 Troll Reykjavik
29 Reval Viking (ESJW) EE - 999 233.9 1 23.8 Rækja Akureyri
30 Nanoq (OWTU) GL - 999 220.8 3 90.9 Lína Reykjavik
31 Akamalik GR-6-6 (OZWR) GL - 999 166.4 1
Rækja Reykjavik
32 Dorado LVL 2133 DE - 999 141.4 1
Troll Hafnarfjörður
33 Ran FO - 5 93.8 1
Troll Hafnarfjörður
34 Taurus EE - 999 18.0 1
Rækja Akureyri