Erlend skip árið 2017.nr.1
Listi númer 1.
Fyrsti listi ársins, og mun þessi list vera í gangi allt þetta ár.
eins og sést þá eru tvö skip þarna sem bera höfuð og herðar yfir önnur skip Ilivileq sem er kominn með 3024 tonn í 3 löndunuim og Polar Nanoq sem er með 2486 tonn í 3. .
bæði þessi skip frá Grænlandi
ansi mikil rækja sem að Silver Bergen kom með til Sauðárkróks, rétt um 700 tonn frá Noregi
Skorin aflahæstur línubátanna, hann er frá Færeyjum.
Áhöfnin á Ilvileq fékk þessa fínu köku eftir heimkomu til Hafnarfjarðar enda hafði þá aflinn verið um 2400 tonn í einum túr með einni millilöndun,
Myndir af FB síður Ilivileq
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | mest | Tegund | höfn |
1 | Ilivileq GR 201 (OWPY) GR - 0 | 3024.5 | 3 | 1322.3 | Troll | Hafnarfjörður |
2 | Polar Nanoq GL - 999 | 2486.1 | 3 | 1211.1 | Troll | Hafnarfjörður |
3 | Silver Bergen NO-999 | 697.0 | 1 | Rækja | Sauðárkrókur | |
4 | Kiel NC-105 DE - 13 | 562.1 | 1 | Troll | Hafnarfjörður | |
5 | Masilik (OXGT) GL - 999 | 555.0 | 1 | Lína | Reykjavík | |
6 | Tuugaalik (OWLT) GL - 0 | 368.3 | 1 | Troll | Reykjavík | |
7 | Qaqqatsiag GL-999 | 250.3 | 1 | RAEK | Reykjavík | |
8 | Akamalik GR-6-6 (OZWR) GL - 999 | 232.2 | 1 | RAEK | Reykjavík | |
9 | Skorin FB-750 | 223.5 | 4 | 73.3 | Lína | Ólafsvík, Hornafjörður, Færeyjar |
10 | Sandshavið SA 492 (OW2435) FO - 59 | 217.1 | 3 | 121.2 | Lína | Ólafsvík, Færeyjar |
11 | Jákup B KG 7 (XPZC) FO - 24 | 190.5 | 3 | 97.8 | Lína | Ólafsvík, Færeyjar |
12 | Kambur FD 454 (OW2009) FO - 999 | 126.7 | 1 | 126.6 | Lína | Hafnarfjörður |
13 | Sigmund FD 581 (OW2147) FO - 58 | 116.6 | 2 | 67.6 | Lína | Færeyjar |