Fá Aflafrettir smá tíma hjá ykkur,,2017
Fyrir áramótin árið 2016-2017 þá setti ég inn smá könnun um alla bátanna á landinu um hver yrði aflahæstur í sínum flokki.
ég mun setja inn aðra svona könnun þegar líður á,
enn þar sem ég var að prufa nýtt kerfi til að gera kannanir þá langaði mér að henda hérna fram einni lítilli könnun í loftið.
þið kanski gefið ykkur smá tíma til að fara í gegnum hana. aðeins 4 spurningar,
Mynd Gísli reynisson