Færabátar á Íslandi og Noregi
Í gær þá var birtur handfæralistinn og hann var stór
en hvað með ef við skoðum færabátanna í Noregi og ÍSlandi
já ansi athyglisvert að skoða það,
því núna í Noregi hafa tveir færabátar náð yfir 60 tonna afla frá Áramótum og líka á Íslandi
og eins og sést hérna þá er það Kári III SH sem er aflahæstur á Íslandi enn hann er líka aflahæstur á þessum
lista yfir bátanna í Noregi líka,
Töluverður munur er á Kára III SH og Odd -Egil sem er í Noregi því að Odd-Egil er 11,99 metra langur bátur
og er smíðaður árið 1967. mesti afli í róðri hjá honum er 5,9 tonn.
það er lítill munur á þessum tveimur bátum
og það er líka lítill munur á milli Glaðs SH og Andöygutt í Noregi, þar sem að Glaður SH er í þriðja sætinu,
Andöygutt er 10 metra langur bátur.
Sæti | Nafn | Land | Afli | Róðrar | Meðalafli |
1 | Kári III SH 219 | Ísland | 67.76 | 20 | 3.4 |
2 | ODD-EGIL F-64-M | Noregur | 67.34 | 19 | 3.5 |
3 | Glaður SH 226 | Ísland | 61.98 | 31 | 1.9 |
4 | ANDØYGUTT N-200-A | Noregur | 61.45 | 36 | 1.7 |
5 | KLARA N-45-V | Noregur | 56.33 | 53 | 1.1 |
6 | SKAGEN N-65-TN | Noregur | 54.66 | 36 | 1.5 |
7 | HILDE HELENE N-25-TN | Noregur | 48.77 | 31 | 1.6 |
8 | Víkurröst VE 70 | Ísland | 46.86 | 16 | 2.9 |
9 | BJØRNSON N-52-F | Noregur | 44.77 | 21 | 2.1 |
10 | BUNES N-13-MS | Noregur | 38.93 | 39 | 0.9 |
11 | Vinur SH 34 | Ísland | 38.72 | 15 | 2.5 |
12 | MULØYBUEN M-214-HÖ | Noregur | 36.92 | 21 | 1.7 |
13 | Fagravík GK 161 | Ísland | 36.31 | 21 | 1.7 |
14 | Huld SH 76 | Ísland | 35.74 | 22 | 1.6 |
15 | TRÆNAGUTT N-28-TN | Noregur | 35.64 | 19 | 1.8 |
16 | Herdís SH 173 | Ísland | 33.39 | 22 | 1.5 |
17 | Dímon GK 38 | Ísland | 31.17 | 30 | 1.1 |
Odd Egil Mynd Vitaliy Novikov
Kári III SH mynd Vigfús Markússon
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson