Færabátar árið 2022.nr.2

Listi númer 2.

frá 1-1-2022 til 6-2-2022

ennþá eru mjög fáir bátar komnir af stað á handfæraveiðar , enn þó eru þeir orðnir 10 núna enn mjög lítil veiði hjá þeim 

enginn bátur stærri enn 10 tonn er kominn á færaveiðarnar

Straumnes ÍS var með 2,45 tonn í 3 róðrum 

Hilmir SH 2,6 tonn í 4 og báðir þessir bátar hafa komist yfir 1 tonn í róðri

Þröstur ÓF 1,6 tonn í 5

Valdís ÍS 1,14 tonn in 2

Sigrún EA 1,14 tonn í 3

Himir SH áður Jói á Nesi SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson



Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2499 Straumnes ÍS 240 3.21 4 1.10 Suðureyri
2
7757 Hilmir SH 197 2.60 4 1.20 Ólafsvík
3 2 6931 Þröstur ÓF 42 2.19 6 0.60 Ólafsfjörður
4 4 7485 Valdís ÍS 889 1.51 3 0.36 Suðureyri
5 6 6919 Sigrún EA 52 1.22 4 0.35 Dalvík, Grímsey
6
2803 Hringur ÍS 305 0.89 2 0.63 Ólafsvík
7
1765 Kristín Óf 49 0.63 2 0.43 Ólafsfjörður
8
2384 Glaður SH 226 0.50 1 0.50 Ólafsvík
9 3 2385 Steini G SK 14 0.47 2 0.28 Sauðárkrókur
10 5 7453 Elfa HU 191 0.20 1 0.20 Skagaströnd