Færabátar árið 2023. Lokalistinn

Listi númer 13

Lokalistinn fyrir árið 2023


áður enn við förum í árið 2023.  þá getið þið skoðað til samanburðar listan fyrir færabátanna árið 2022


En já hérna er lokalistinn fyrir handfærabátanna sem réru og veiddu árið 2023.

þeir voru ansi margir því alls 851 bátur á skrá 

og í þeim hópi voru líka sjóstangaveiðibátarnir sem allir voru á Vestfjörðum , nánar um þá síðar

núna í desember 2023 þá voru ekki margir bátar á handfæraveiðium þeír voru aðeins um 9, enn þeir veiddu nokkuð vel

Agla ÁR var með 4,7 tonn í 5 og með því þá náði báturinn að komast yfir 100 tonnin árið 2023

Dímon GK var með 6,1 tonn í 5
Guðrún GK 3,5 tonn í 2 róðrum 
Straumnes ÍS 7,3 tonn í 7 róðrum 

heildaraflinn hjá færabátunum árið 2023 var alls 15500 tonn 

og fjórum bátum tókst að komast yfir 100 tonna aflan

Sævar SF sem hafði verið aflahæstur bæði árið 2022 og 2021 þurfti að sætta sig við þriðja sætið

því það var Áki í Brekku SU sem var aflahæstur af færabátunum árið 2023, enn hann réri einungis yfir sumarið enn veiddi mjög vel 

enda sést að meðalaflinn hjá Áka í Brekku SU var 3,9 tonn sem er ansi gott

Af ofan þá getið þið séð til samanburðar listann fyrir árið 2022, enn þá voru það 7 bátar sem náðu yfir 100 tonna afla 


Áki í Brekku SU áður Halldór NS Mynd Víðir már Hermannsson


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2672 Áki í Brekku SU 760 126.78 32 8.2 Breiðdalsvík, Hornafjörður
2 2 6575 Garri BA 90 118.53 53 4.7 Tálknafjörður
3 3 2383 Sævar SF 272 115.57 67 4.1 Hornafjörður
4 4 2871 Agla ÁR 79 100.90 88 3.6 Grindavík, Sandgerði, Rif
5 5 7243 Dagur ÞH 110 93.92 53 4.2 Bakkafjörður, Þórshöfn
6 6 2402 Dögg SF 18 93.69 47 3.8 Hornafjörður
7 7 7344 Hafdalur GK 69 93.67 67 3.6 Sandgerði, Grindavík, Hornafjörður
8 8 2809 Kári III SH 219 82.58 29 4.2 Ólafsvík, Rif
9 9 2499 Straumnes ÍS 240 82.78 74 2.8 suðureyri
10 10 2331 Brattanes NS 123 71.39 49 5.2 Bakkafjörður
11 11 2493 Falkvard ÍS 62 69.55 47 2.9 Sandgerði, Grindavík, Suðureyri
12 12 2360 Ásbjörn SF 123 66.58 40 6.1 Hornafjörður
13 18 2398 Guðrún GK 90 66.20 59 4.2 Sandgerði
14 13 7463 Líf NS 24 65.27 58 2.7 Sandgerði.Keflavík
15 14 2782 Hlöddi VE 98 63.83 55 5.8 Sandgerði, Vestmannaeyjar
16 27 7392 Dímon GK 38 63.43 73 2.0 Sandgerði
17 15 2147 Natalia NS 90 63.19 46 3.9 Bakkafjörður
18 16 2458 Vonin NS 41 63.01 55 4.9 Bakkafjörður
19 17 7744 Óli í Holti KÓ 10 62.89 30 3.2 Reykjavík, Suðureyri
20 19 7472 Kolga BA 70 62.61 40 6.0 Patreksfjörður
21 20 2477 Vinur SH 34 60.74 31 3.6 Grundarfjörður
22 21 7104 Már SU 145 60.33 43 2.5 Djúpivogur
23 22 2432 Njörður BA 114 59.99 32 4.4 Tálknafjörður
24 23 7485 Valdís ÍS 889 58.59 51 2.3 Grindavík
25 24 1511 Ragnar Alfreðs GK 183 59.53 17 8.2 Sandgerði
26 25 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 58.71 22 6.3 Raufarhöfn
27 26 7420 Birta SH 203 57.96 46 3.3 Grundarfjörður
28 28 2825 Glaumur SH 260 56.66 49 3.6 Rif
29 29 2586 Júlli Páls SH 712 55.85 32 5.8 Ólafsvík
30 30 6794 Sigfús B ÍS 401 55.71 50 2.8 Grindavík, Suðureyri
31 33 2452 Viktor Sig HU 66 54.91 59 2.0 Skagaströnd
32 31 6919 Sigrún EA 52 54.68 76 1.2 Grímsey
33 32 7335 Tóti NS 36 54.41 42 3.4 Bakkafjörður
34 34 6252 Bára NS 126 53.52 55 1.9 Bakkafjörður
35 35 2342 Víkurröst VE 70 52.77 27 4.9 Vestmannaeyjar
36 36 2794 Arnar ÁR 55 52.69 36 3.0 Sandgerði, Þorlákshöfn
37 37 2406 Sverrir SH 126 52.11 19 4.5 Ólafsvík
38 38 7757 Hilmir SH 197 50.93 43 2.7 Ólafsvík
39 39 6776 Þrasi VE 20 50.85 48 2.5 Vestmannaeyjar
40 40 2671 Ásþór RE 395 50.61 55 1.9 Reykjavík,Rif
41 41 2969 Haukafell SF 111 49.58 44 1.5 Hornafjörður
42 42 1695 Tóki ST 100 49.38 43 4.5 Sandgerði
43 43 7528 Huld SH 76 48.76 35 3.2 Sandgerði,Arnarstapi
44 44 7400 Snjólfur SF 65 48.31 32 2.8 Hornafjörður
45 45 2678 Addi afi GK 37 47.96 15 6.2 Sandgerði
46 46 2596 Ásdís ÓF 9 47.75 42 3.7 Siglufjörður
47 47 6868 Birtir SH 204 47.61 44 2.0 Grundarfjörður
48 48 7194 Fagravík GK 161 46.73 39 3.3 Sandgerði
49 49 7433 Sindri BA 24 46.25 40 2.3 Patreksfjörður
50 50 7531 Grímur AK 1 45.15 26 2.6 Arnarstapi
51 51 2160 Axel NS 15 44.68 43 2.4 Borgarfjörður Eystri
52 52 6342 Oliver SH 248 44.33 47 1.9 Ólafsvík
53 53 2805 Sella GK 225 43.71 40 3.6 Sandgerði
54 54 7490 Hulda SF 197 43.48 33 2.4 Hornafjörður
55 55 6783 Blíðfari HU 52 42.69 43 1.9 Skagaströnd
56 56 2597 Benni SF 66 41.56 30 2.6 Hornafjörður
57 57 2818 þórdís GK 68 41.55 43 2.5 Grindavík
58 58 7414 Öðlingur SF 165 41.08 33 2.5 Hornafjörður
59 59 2939 Katrín II SH 475 41.07 37 3.1 Ólafsvík
60 60 2441 Kristborg SH 108 40.63 38 3.5 Ólafsvík
61 61 7214 Stormur SH 33 40.36 30 2.5 Arnarstapi, Ólafsvík
62 62 2539 Brynjar BA 338 39.44 45 2.3 Tálknafjörður
63 63 2625 Eyrarröst ÍS 201 39.34 33 4.2 Patreksfjörður, Suðureyri
64 64 7427 Fengsæll HU 56 38.95 38 3.0 Skagaströnd
65 65 2014 Nökkvi ÁR 101 38.41 20 5.4 Þorlákshöfn
66 66 1637 Sara ÍS 186 37.01 33 5.4 Ólafsvík, Suðureyri
67 67 2820 Benni ST 5 36.61 7 10.0 Drangsnes
68 68 7526 Kristín ÞH 55 36.33 37 2.9 Raufarhöfn, Húsavík
69 69 7325 Grindjáni GK 169 36.33 42 2.0 Grindavík
70 70 7412 Halla Sæm SF 23 36.18 32 4.5 Hornafjörður
71 71 6935 Máney SU 14 35.72 26 2.8 Djúpivogur
72 72 1771 Herdís SH 173 35.71 44 1.9 Ólafsvík
73 73 7461 Björn Jónsson ÞH 345 35.36 35 2.0 Grundarfjörður
74 74 7057 Birna SF 147 35.13 30 2.7 Hornafjörður
75 75 2161 Sigurvon ÁR 121 34.61 30 3.4 Grindavík
76 76 2951 Siggi á Bakka SH 228 34.45 32 2.8 Ólafsvík
77 77 7532 Lubba VE 27 34.11 27 3.1 Vestmannaeyjar
78 78 2500 Geirfugl GK 66 33.97 5 7.6 Grindavík
79 79 2576 Fönix ÞH 24 33.71 36 2.2 Kópasker - 1
80 80 2786 Króni SH 57 33.61 29 3.2 Skagaströnd, Rif
81 81 7428 Glær KÓ 9 33.05 25 2.6 Flateyri
82 82 6625 Sæbyr ST 25 32.31 38 1.3 Hólmavík
83 83 7352 Steðji VE 24 32.11 36 1.5 Vestmannaeyjar
84 84 2495 Hrönn NS 50 31.94 33 3.7 Bakkafjörður
85 85 7331 Sigurörn GK 25 31.79 32 2.2 Sandgerði
86 86 2529 Aletta ÍS 38 31.51 31 3.7 Suðureyri
87 87 7023 Sæborg ST 34 31.49 32 1.7 Hólmavík
88 88 2045 Guðmundur Þór NS 121 31.43 32 2.4 Arnarstapi.Sandgerði
89 89 2803 Hringur ÍS 305 31.42 29 2.6 Reykjavík,Arnarstapi
90 90 2069 Blíðfari ÓF 70 30.95 36 2.9 Siglufjörður
91 91 2538 Elli SF 71 30.93 25 1.8 Hornafjörður
92 92 7362 Sigurbjörg SF 710 30.81 28 1.3 Hornafjörður
93 93 2635 Skáley SH 300 30.78 35 1.0 Sandgerði, Arnarstapi
94 94 2417 Kristján SH 176 30.64 30 3.2 Sandgerði,Arnarstapi
95 95 2256 Guðrún Petrína HU 107 30.61 27 6.2 Skagaströnd
96 96 7730 Sigurey ÍS 46 30.42 29 2.4 Sandgerði, Ólafsvík
97 97 2006 Án BA 77 30.15 31 2.5 Patreksfjörður
98 98 7459 Beta SU 161 30.11 33 1.8 Djúpivogur
99 99 1764 Særós ST 207 29.91 40 2.0 Norðurfjörður - 1
100 100 2590 Naustvík ST 80 29.56 31 2.6 Ólafsvík
101 101 7419 Hrafnborg SH 182 29.54 31 1.6 Arnarstapi
102 102 7737 Jóa II SH 275 29.38 46 0.9 Rif
103 103 7431 Kjarri ÍS 70 29.31 31 2.5 Bolungarvík
104 104 2461 Kristín ÞH 15 29.17 33 2.0 Grundarfjörður, Raufarhöfn
105 105 2557 Sleipnir ÁR 19 28.54 13 5.1 Þorlákshöfn,Ólafsvík
106 106 7763 Geiri HU 69 28.31 30 1.3 Arnarstapi
107 107 7255 Snorri GK 1 28.29 27 2.1 Sandgerði
108 108 2843 Harpa ÁR 18 28.23 33 2.1 Þorlákshöfn, Sandgerði
109 109 7454 Mardís VE 236 28.17 21 2.5 Vestmannaeyjar
110 110 2824 Skarphéðinn SU 3 28.16 27 2.0 Stöðvarfjörður
111 111 7432 Binna GK 64 27.85 26 1.9 Sandgerði
112 112 7031 Glaumur NS 101 27.82 35 1.8 Borgarfjörður Eystri
113 113 7180 Sæunn SF 155 27.78 24 1.7 Hornafjörður
114 114 1992 Elva Björg SI 84 27.65 44 1.6 Siglufjörður
115 115 6395 Sædís AK 121 27.45 31 1.6 Arnarstapi
116 116 6991 Kvika GK 517 27.43 34 2.1 Sandgerði, Arnarstapi
117 117 7453 Elfa HU 191 27.24 30 2.3 Skagaströnd
118 118 1852 Agnar BA 125 27.01 22 4.6 Patreksfjörður
119 119 6728 Skarpur BA 373 26.92 30 1.5 Patreksfjörður, Tálknafjörður
120 120 2368 Lóa KÓ 177 26.82 31 1.7 Rif
121 121 6710 Séra Árni GK 50 26.75 26 1.6 Sandgerði
122 122 5923 Von ÍS 192 26.64 32 1.3 Reykjavík, Tálknafjörður
123 123 6688 Tangó SH 188 26.51 30 1.5 Arnarstapi
124 124 1796 Hítará SH 100 26.48 33 2.3 Arnarstapi
125 125 6131 Bjartmar ÍS 499 26.44 32 1.1 Suðureyri
126 126 1831 Hjördís SH 36 26.44 33 2.5 Sandgerði, Ólafsvík
127 127 1803 Stella SH 85 26.31 28 2.9 Ólafsvík
128 128 2126 Rún ÍS 29 26.29 29 2.5 Arnarstapi
129 129 2819 Sæfari GK 89 25.98 27 1.6 Grindavík
130 130 6882 Bergdís HF 32 25.88 32 1.2 Sandgerði
131 131 7448 Guðni Sturlaugsson ST 15 25.81 32 2.1 Norðurfjörður - 1
132 132 7097 Loftur HU 717 25.81 32 1.9 Skagaströnd
133 133 2423 Dagný ÁR 6 25.74 28 2.0 Ólafsvík
134 134 6830 Már SK 90 25.73 32 0.8 Sauðárkrókur
135 135 1873 Blær ST 85 25.61 28 2.1 Hólmavík
136 136 6931 Þröstur ÓF 42 25.59 46 0.7 Siglufjörður
137 137 6961 Lundey ÞH 350 25.57 30 1.1 Húsavík
138 138 6549 Örk NS 178 25.51 28 2.2 Bakkafjörður
139 139 2595 Tjúlla GK 29 25.06 33 1.5 Sandgerði
140 140 2479 Bliki GK 171 25.41 33 2.1 Sandgerði
141 141 6990 Mjölnir BA 111 25.41 30 1.6 Patreksfjörður
142 142 6595 Valdimar SH 250 25.23 30 1.0 Grundarfjörður
143 143 2491 Örn ll SF 70 25.18 26 0.9 Hornafjörður
144 144 6562 Jói BA 4 25.04 31 2.1 Tálknafjörður
145 145 2834 Hrappur GK 6 24.96 26 2.1 Grindavík
146 146 7008 Svanur HF 20 24.88 33 1.0 Rif
147 164 6827 Teista SH 118 24.87 34 1.6 Grindavík, Ólafsvík
148 147 1844 Víxill II SH 158 24.85 29 1.4 Arnarstapi
149 148 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 24.83 32 0.8 Bolungarvík
150 149 6743 Sif SH 132 24.79 31 0.9 Grundarfjörður