Færabátar árið 2023.nr.2

Listi númer 2

frá 1-1-2023 til 27-2-2023

Þeim fjölgar aðeins bátunum og nýi bátarnir eru allir Feitletraðir

af þeim þá kemur Hilmir SH hæstur með 5,8 tonn í 5 róðrum 

vek athygi á að Víkurröst VE er kominn af stað, enn þessi bátur hefur undanfarin ár verið 

aflahæsti færabáturinn fram eftir sumri

núna eru reyndar tveir bátar komnir yfir 10 tonna afla

Líf NS var með 8,8 tonn í 8 róðrum og aflahæstur á þennan lista og komin í tæp 16 tonn

Guðrún GK 4,8 tonn í 3
Dímon GK 1,4 tonn í 1
Gísli ÍS 1,2 tonn í 1
Agla ÁR 2,8 tonn í 2

Hafdalur GK 1,1 tonn í 3
STraumnes ÍS 3,5 tonn í 3

Enginn bátur er á þessum lista enn sem komið er sem rær frá Austurlandinu, nema Dagur ÞH landaði á Bakkafirði, sem má telja við Norð austurlands


Hilmir SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson, ( áður Jói á NEsi SH)






Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 7463 Líf NS 24 15.73 13 2.01 Sandgerði.Keflavík
2 2 2398 Guðrún GK 90 11.25 9 1.52 Sandgerði
3 4 7392 Dímon GK 38 6.41 7 1.41 Sandgerði
4 3 1909 Gísli ÍS 22 6.36 5 1.65 Grindavík
5 7 2871 Agla ÁR 79 5.87 7 0.97 Grindavík
6
7757 Hilmir SH 197 5.81 5 2.33 Ólafsvík
7 5 7344 Hafdalur GK 69 5.30 7 1.54 Grindavík
8
2477 Vinur SH 34 4.51 2 2.97 Grundarfjörður
9 13 2499 Straumnes ÍS 240 4.35 4 1.90 suðureyri
10
2342 Víkurröst VE 70 4.14 3 2.38 Vestmannaeyjar
11 8 6827 Teista SH 118 4.06 5 1.64 Grindavík
12 6 6794 Sigfús B ÍS 401 3.71 4 1.16 Grindavík
13
2825 Glaumur SH 260 3.43 2 2.12 Rif
14
6919 Sigrún EA 52 2.98 4 0.99 Grímsey
15 12 7485 Valdís ÍS 889 2.88 2 1.69 Grindavík
16
2939 Katrín II SH 475 2.81 3 1.69 Ólafsvík
17
6776 Þrasi VE 20 2.27 4 1.23 Vestmannaeyjar
18
2671 Ásþór RE 395 2.19 2 1.41 Reykjavík
19 15 2452 Viktor Sig HU 66 1.95 2 1.41 Skagaströnd
20
7528 Huld SH 76 1.75 2 1.29 Reykjavík
21
6874 Valur ST 30 1.70 2 1.25 Drangsnes
22 9 7352 Steðji VE 24 1.52 1 1.52 Vestmannaeyjar
23 10 2794 Arnar ÁR 55 1.39 1 1.39 Sandgerði
24 11 1762 Von GK 175 1.29 4 0.49 Sandgerði
25
1771 Herdís SH 173 1.19 3 0.81 Ólafsvík
26
1831 Hjördís SH 36 0.91 2 0.56 Ólafsvík
27
2161 Sigurvon ÁR 121 0.65 1 0.65 Grindavík
28 14 7325 Grindjáni GK 169 0.57 2 0.41 Grindavík
29
7243 Dagur ÞH 110 0.46 2 0.46 Bakkafjörður, Þórshöfn
30
7730 Sigurey ÍS 46 0.42 1 0.42 Reykjavík
31
7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 0.17 1 0.17 Bolungarvík
32
2782 Hlöddi VE 98 0.02 1 0.02 Vestmannaeyjar