Færabátar árið 2023.nr.3

Listi númer 3.
Frá 1-1-2023 til 19-3-2023

Mjög mikil breyting á þessum lista frá því á lista númer 2.

fyrir það fyrsta þá fjölgar bátunum mjög mikið

og Líf NS sem var aflahæstur hrynur niður í sæti númer 5,   reyndar ekki róið mikið núna í mars, saman með Dímon GK,  báðir voru í slipp

Víkurröst VE að mokveiða og var með 27,2 tonn í 8 róðrum og með kominn á toppinn og yfir 30 tonnin 

Vinur SH 22 tonn í 8
Þrasi VE 18,8 tonní 9
Hilmir SH 11,8 tonn í 5

Huld SH 14,3 tonn í 10
Guðrún GK 4,1 tonn í 3


Eins og sést þá eru margir nýir bátar á listanum , enn þeir allir eru sjáanlegir með því að þeir eru Feitletraðir

og heildarfæraaflinn árið 2023, er núna kominn í 358 tonn.


Þrasi VE mynd Hólmgeir Austfjörð




Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 10 2342 Víkurröst VE 70 31.35 13 4.9 Vestmannaeyjar
2 8 2477 Vinur SH 34 26.59 9 3.6 Grundarfjörður
3 17 6776 Þrasi VE 20 21.09 7 2.5 Vestmannaeyjar
4 6 7757 Hilmir SH 197 17.66 5 2.3 Ólafsvík
5 1 7463 Líf NS 24 16.12 7 2.0 Sandgerði.Keflavík
6 20 7528 Huld SH 76 16.04 5 3.2 Sandgerði
7 2 2398 Guðrún GK 90 15.31 7 1.7 Sandgerði
8 25 1771 Herdís SH 173 12.57 2 2.1 Ólafsvík
9
2818 þórdís GK 68 11.69 4 2.4 Grindavík
10 7 7344 Hafdalur GK 69 11.25 3 3.6 Grindavík
11
2809 Kári III SH 219 10.96 5 4.2 Ólafsvík, Rif
12 13 2825 Glaumur SH 260 9.64 4 2.2 Rif
13 5 2871 Agla ÁR 79 8.65 2 1.6 Grindavík
14 4 1909 Gísli ÍS 22 8.58 4 1.7 Grindavík
15
7194 Fagravík GK 161 7.94 2 2.7 Sandgerði
16 26 1831 Hjördís SH 36 7.61 3 1.9 Ólafsvík
17
2359 Margrét SH 330 7.33 4 2.5 Grundarfjörður
18 30 7730 Sigurey ÍS 46 7.03 2 2.0 Reykjavík
19 32 2782 Hlöddi VE 98 6.95 2 1.1 Vestmannaeyjar
20
2441 Kristborg SH 108 6.47 2 3.5 Ólafsvík
21 3 7392 Dímon GK 38 6.41 2 1.4 Sandgerði
22 15 7485 Valdís ÍS 889 6.35 1 1.7 Grindavík
23 9 2499 Straumnes ÍS 240 5.93 1 1.9 suðureyri
24 16 2939 Katrín II SH 475 5.91 4 3.1 Ólafsvík
25 29 7243 Dagur ÞH 110 5.72 3 3.1 Bakkafjörður, Þórshöfn
26
2805 Sella GK 225 5.72 2 3.6 Sandgerði
27 12 6794 Sigfús B ÍS 401 5.51 1 1.2 Grindavík
28 28 7325 Grindjáni GK 169 5.28 2 1.7 Grindavík
29
2819 Sæfari GK 89 4.91 2 1.6 Grindavík
30 11 6827 Teista SH 118 4.26 1 1.6 Grindavík
31 18 2671 Ásþór RE 395 4.24 1 1.4 Reykjavík
32
1734 Blíða VE 263 3.91 1 1.1 Vestmannaeyjar
33
7433 Sindri BA 24 3.90
2.3 Patreksfjörður
34 22 7352 Steðji VE 24 3.08
1.5 Vestmannaeyjar
35 14 6919 Sigrún EA 52 2.98
1.0 Grímsey
36
2157 Þorsteinn VE 18 2.87
2.9 Vestmannaeyjar
37 27 2161 Sigurvon ÁR 121 2.36
0.6 Grindavík
38
2803 Hringur ÍS 305 2.10
1.1 Reykjavík
39 19 2452 Viktor Sig HU 66 1.95
1.4 Skagaströnd
40 21 6874 Valur ST 30 1.70
1.3 Drangsnes
41 23 2794 Arnar ÁR 55 1.39
1.4 Sandgerði
42 24 1762 Von GK 175 1.29
0.5 Sandgerði
43
7296 Hafrún SH 125 1.15
1.2 Ólafsvík
44
6678 Þytur MB 10 1.13
1.1 Reykjavík
45
2136 Mars BA 74 1.04
0.8 Grindavík, Sandgerði
46
2669 Stella ÍS 169 0.94
0.9 Grindavík
47
6548 Þura AK 79 0.91
0.3 Akranes
48
2635 Arelí SF 110 0.69
0.7 Sandgerði
49
1153 Margrét SU 4 0.64
0.6 Sandgerði
50
2843 Harpa ÁR 18 0.62
0.6 Þorlákshöfn
51
1904 Lea RE 171 0.52
0.4 Reykjavík
52
2417 Kristján SH 176 0.42
0.4 Sandgerði
53
1998 Sólon KE 53 0.33
0.3 Sandgerði
54 31 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 0.17
0.2 Bolungarvík
55
5892 Kópur EA 140

0.2 Dalvík