Færabátar árið 2024.nr.2

Listi númer 2.


Enginn fjölgunum á færabátunum miðað við lista númer 2

enn tveir bátar komnir yfir 6 tonna afla og allir fjórir efstu bátarnir eru allir að landa í SAndgerði

á þennan lista þá var Guðrún GK með 2,8 tonn í 2

Dímon GK 2,1 tonn í 2
Agla ÍS 1,5 tonn í 2
Hafdalur GK 1,3 tonn í 2


Guðrún GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 2398 Guðrún GK 90 6.56 4 2.2 Sandgerði
2 1 7392 Dímon GK 38 6.14 6 1.9 Sandgerði
3 3 2871 Agla ÍS 179 4.95 5 1.5 Sandgerði
4 5 7344 Hafdalur GK 69 3.15 3 1.9 Sandgerði
5 4 3046 Glaður SH 226 3.02 5 1.3 Ólafsvík
6 6 6936 Sædís EA 54 0.95 1 1.0 Grímsey
7 7 7485 Valdís ÍS 889 0.93 1 0.9 Suðureyri
8 8 2452 Viktor Sig HU 66 0.78 2 0.8 Skagaströnd
9 9 2477 Vinur SH 34 0.29 1 0.3 Grundarfjörður