Færabátar árið 2024.nr.5

Listi númer 5

Frá 1-1-2024 til 21-3-2024

Núna eru bátarnir orðnir 50 sem eru á færaveiðum og veiðin núna í mars er buinn að vera mjög góð. eiginlega mokveiði hjá bátunum.

fimm bátar hafa náð yfir 20 tonna afla

sem dæmi að þá þurfti einn af minnstu bátunum á þessum lista, Huld SH 76 að landa tvisvar saman daginn í SAndgerði 

því báturinn kom með tæp 5 tonn í land, en hann var þá við veiðar rétt utan við Sandgerðishöfn.  Huld SH er aðeins 4 tonna bátur

eins og sést þá er Guðrún GK fallin af toppnum, en það á sér skýringar því að Sævar skipstjóri og eigandi af Guðrúnu GK

á annan bát, og hann er að róa á honum á grásleppu, sá bátur heitir líka Guðrún GK

á þennan lista þá var með Vinur SH með 25,2 tonn í 8 róðrum og orðin aflahæstur

Glaður SH 22,2 tonn í 9
Kári III SH kemur nýr á listann og beint í sæti númer 3

Huld SH 21,9 tonní 10 róðrum 

Herdís SH 10,8 tonní 5

Dímon GK 4,8 tonn í 5, og er Dímon GK orðin því hæstur af þeim bátum sem eru að eltast við ufsann

en þeir eru þarna í hóp þrír ufsabátra, Dímon GK, Guðrún GK og Agla ÍS 

nokkuð margir nýir bátar koma á listann og það er hægt að sjá þá, því þeir bátar eru allir feitletraðir


Huld SH Mynd Hrefna Björk Sigurðardóttir






Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 4 2477 Vinur SH 34 33.91 12 4.6 Grundarfjörður
2 14 3046 Glaður SH 226 25.20 14 4.5 Ólafsvík
3
2809 Kári III SH 219 24.12 8 5.2 Rif
4 27 7528 Huld SH 76 22.04 11 3.3 Sandgerði
5 12 7420 Birta SH 203 20.47 6 3.4 Grundarfjörður
6 5 1771 Herdís SH 173 19.62 8 3.2 Ólafsvík
7
2951 Siggi á Bakka SH 228 19.42 5 6.1 Ólafsvík
8
7194 Fagravík GK 161 16.98 8 3.1 Sandgerði
9 7 7757 Hilmir SH 197 16.96 6 4.3 Ólafsvík
10 3 7392 Dímon GK 38 16.09 16 1.9 Sandgerði
11 1 2398 Guðrún GK 90 14.61 10 2.2 Sandgerði
12 2 2871 Agla ÍS 179 13.93 15 1.5 Sandgerði
13 6 2825 Glaumur SH 260 11.97 4 4.5 Rif
14 13 7463 Líf NS 24 11.05 13 1.7 Sandgerði
15 11 2499 Straumnes ÍS 240 10.22 10 2.5 Suðureyri
16
2342 Víkurröst VE 70 9.31 3 3.9 Vestmannaeyjar
17
2824 Skarphéðinn SU 3 8.06 5 2.1 Akranes, Sandgerði
18 9 7344 Hafdalur GK 69 7.89 6 3.0 Sandgerði
19
2818 þórdís GK 68 7.59 5 2.2 Sandgerði
20
7730 Sigurey ÍS 46 7.52 3 3.5 Sandgerði
21 18 2452 Viktor Sig HU 66 6.96 10 1.7 Sandgerði, Skagaströnd
22 10 2939 Katrín II SH 475 6.91 3 2.2 Ólafsvík
23
2359 Margrét SH 330 5.80 4 1.9 Grundarfjörður
24 15 6919 Sigrún EA 52 5.01 11 0.8 Grímsey
25
7164 Geysir SH 39 2.64 2 2.6 Ólafsvík
26
2805 Sella GK 225 4.80 5 1.9 Sandgerði
27
7325 Grindjáni GK 169 4.30 3 2.0 Sandgerði
28
1831 Hjördís SH 36 4.26 3 1.5 Ólafsvík
29 19 6776 Þrasi VE 20 4.26 7 1.7 Vestmannaeyjar
30
2819 Sæfari GK 89 4.24 4 1.3 Sandgerði
31 16 6868 Birtir SH 204 4.11 1 2.1 Grundarfjörður
32 21 2577 Þorsteinn VE 18 3.70 4 1.1 Vestmannaeyjar
33
7331 Sigurörn GK 25 3.20 3 1.8 Sandgerði
34
6575 Garri BA 90 3.14 2 2.5 Tálknafjörður
35
2557 Sleipnir ÁR 19 2.14 1 2.1 Hafnarfjörður
36 20 7485 Valdís ÍS 889 2.08 3 0.9 Suðureyri
37
7323 Kristín GK 18 1.86 2 0.9 Sandgerði
38
2671 Ásþór RE 395 1.76 2 1.2 Reykjavík
39 17 2342 Víkurröst VE 70 1.70 3 0.6 Vestmannaeyjar
40
7501 Alli gamli BA 88 1.62 1 1.6 Patreksfjörður
41
2136 Mars BA 74 1.47 2 1.1 Hafnarfjörður
42
1998 Sólon KE 53 1.33 1 1.3 Sandgerði
43
7527 Brimsvala SH 262 1.13 1 1.1 Reykjavík
44 22 2635 Skáley SH 300 1.04 1 1.0 Sandgerði
45 23 6936 Sædís EA 54 0.95 1 1.0 Grímsey
46
1734 Blíða VE 263 0.58 2 0.4 Vestmannaeyjar
47 24 1153 Margrét SU 4 0.56 1 0.6 Sandgerði
48
7532 Lubba VE 27 0.56 1 0.6 Vestmannaeyjar
49 25 1511 Ragnar Alfreðs GK 183 0.45 1 0.4 Sandgerði
50 26 1500 Sindri GK 98 0.20 1 0.2 Sandgerði



Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson