Færabátar árið 2024.nr.6

Listi númer 6

frá 1-1-2024 til 12-4-2024

Bátunum fjölgar aðeins og eru orðnir núna 69 ,  og aflinn kominn í 634 tonn

20 nýir bátar koma á listann og það er hægt að sjá þá alla með því þeir eru Feitletraðir

af nýju bátunum þá kemur Brattanes NS hæstur inn með 9,3 tonn í 4 róðrum 

enn Guðmundur Þór NS kemur þar á efti rmeð 8,5 tonn í aðeins tveimur róðrum og mest 5,6 tonn í einni löndun 

Mjög góð veiði var hjá bátunum frá Vestmannaeyjum því bátarnir þaðan komu drekkhlaðnir í land

Þrasi VE kom með 18,9 tonn í 8 róðrum og mest 4,2 tonn

Þorsteinn VE 17,9 tonn í 4 og mest 5,7 tonn

og Víkurröst VE mokveiddi, var með 30,2 tonn í aðeins 6 róðrum og mest 7,4 tonn í einni löndun 

Glaður SH 9,2 tonn í 4

Fagravík GK 7,4 tonn í 5 og er orðin hæstur bátanna í Sandgerði, en ansi margir bátar eru þar

Dímon GK 4,2 tonn í 4 og er næst hæstur í Sandgerði


Víkurröst VE mynd Ólafur Már Harðarson

Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 16 2342 Víkurröst VE 70 41.19 12 7.4 Vestmannaeyjar
2 1 2477 Vinur SH 34 36.20 13 4.6 Grundarfjörður
3 2 3046 Glaður SH 226 34.36 18 4.5 Ólafsvík
4 4 7528 Huld SH 76 30.92 15 3.3 Sandgerði, Reykjavík
5 3 2809 Kári III SH 219 28.55 10 5.2 Rif
6 6 1771 Herdís SH 173 26.70 16 3.2 Ólafsvík
7 8 7194 Fagravík GK 161 24.42 13 3.1 Sandgerði
8 29 6776 Þrasi VE 20 23.13 15 4.3 Vestmannaeyjar
9 32 2577 Þorsteinn VE 18 21.48 8 5.7 Vestmannaeyjar
10 5 7420 Birta SH 203 20.47 6 3.4 Grundarfjörður
11 10 7392 Dímon GK 38 20.29 20 1.9 Sandgerði
12 7 2951 Siggi á Bakka SH 228 19.42 5 6.1 Ólafsvík
13 9 7757 Hilmir SH 197 16.96 6 4.3 Ólafsvík
14 12 2871 Agla ÍS 179 15.26 16 1.5 Sandgerði
15 26 2805 Sella GK 225 14.73 13 2.2 Sandgerði
16 11 2398 Guðrún GK 90 14.61 10 2.2 Sandgerði
17 14 7463 Líf NS 24 13.69 18 1.7 Sandgerði
18 17 2824 Skarphéðinn SU 3 12.00 7 2.1 Akranes, Sandgerði
19 13 2825 Glaumur SH 260 11.97 4 4.5 Rif
20 15 2499 Straumnes ÍS 240 11.87 12 2.5 Suðureyri
21 21 2452 Viktor Sig HU 66 9.78 13 1.7 Sandgerði, Skagaströnd
22 23 2359 Margrét SH 330 9.41 7 1.9 Grundarfjörður
23
2331 Brattanes NS 123 9.32 4 3.3 Bakkafjörður
24 20 7730 Sigurey ÍS 46 9.26 3 3.5 Sandgerði
25
2045 Guðmundur Þór NS 121 8.55 2 5.6 Þorlákshöfn
26 18 7344 Hafdalur GK 69 7.97 7 3.0 Sandgerði
27 19 2818 þórdís GK 68 7.59 5 2.2 Sandgerði
28
2147 Natalia NS 90 7.36 4 3.4 Bakkafjörður
29 22 2939 Katrín II SH 475 6.91 3 2.2 Ólafsvík
30 25 7164 Geysir SH 39 6.67 3 2.6 Ólafsvík
31 27 7325 Grindjáni GK 169 6.47 5 2.0 Sandgerði
32 24 6919 Sigrún EA 52 6.39 15 0.8 Grímsey
33
2243 Rán SH 307 6.34 4 2.0 Ólafsvík, Arnarstapi
34
7410 Þröstur SH 19 5.83 3 2.0 Grundarfjörður
35
7456 Gestur SH 187 5.58 5 1.8 Arnarstapi
36 34 6575 Garri BA 90 5.46 4 2.5 Tálknafjörður
37 37 7323 Kristín GK 18 4.76 6 0.9 Sandgerði
38 41 2136 Mars BA 74 4.74 6 1.1 Hafnarfjörður
39
2417 Kristján SH 176 4.58 4 1.9 Hafnarfjörður, Sandgerði
40 28 1831 Hjördís SH 36 4.26 3 1.5 Ólafsvík
41 30 2819 Sæfari GK 89 4.24 4 1.3 Sandgerði
42 31 6868 Birtir SH 204 4.11 1 2.1 Grundarfjörður
43 40 7501 Alli gamli BA 88 3.62 2 2.0 Patreksfjörður
44
6678 Þytur MB 10 3.51 2 1.9 Reykjavík
45
2423 Dagný ÁR 6 3.48 1 3.5 Þorlákshöfn
46
6342 Oliver SH 248 3.42 4 1.7 Arnarstapi, Ólafsvík
47
1904 Lea RE 171 3.23 2 1.7 Reykjavík
48 33 7331 Sigurörn GK 25 3.20 3 1.8 Sandgerði
49 48 7532 Lubba VE 27 3.01 4 1.5 Vestmannaeyjar
50 46 1734 Blíða VE 263 2.61 4 1.3 Vestmannaeyjar
51 43 7527 Brimsvala SH 262 2.59 2 1.1 Reykjavík
52
7352 Steðji VE 24 2.27 2 1.6 Vestmannaeyjar
53
6055 Erla AK 52 2.25 2 1.5 Akranes
54 35 2557 Sleipnir ÁR 19 2.14 1 2.1 Hafnarfjörður
55 36 7485 Valdís ÍS 889 2.08 3 0.9 Suðureyri
56 38 2671 Ásþór RE 395 1.91 3 1.2 Reykjavík
57
2539 Brynjar BA 338 1.73 2 1.0 Tálknafjörður
58
7788 Dýri II BA 99 1.51 1 1.5 Hafnarfjörður
59 42 1998 Sólon KE 53 1.33 1 1.3 Sandgerði
60 45 6936 Sædís EA 54 1.19 2 1.0 Grímsey
61 44 2635 Skáley SH 300 1.04 1 1.0 Sandgerði
62
2161 Sigurvon ÁR 121 0.83 2 0.6 Grindavík
63
7082 Rakel SH 700 0.79 1 0.8 Ólafsvík
64 47 1153 Margrét SU 4 0.56 2 0.6 Sandgerði
65
2436 Aþena ÞH 505 0.70 1 0.7 Húsavík
66 49 1511 Ragnar Alfreðs GK 183 0.45 1 0.4 Sandgerði
67
6548 Þura AK 79 0.41 1 0.4 Akranes
68 50 1500 Sindri GK 98 0.20 1 0.2 Sandgerði



Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson