Færabátar árið 2025.nr.1
Listi númer 1
frá 1-1-2025 til 15-1-2025
Ekki oft sem ég byrja handfæralistann svona snemma á árinu, en veður frá áramótum
var það gott að færabátarnir gátu komist á sjóinn, reyndar ekki margir bátar sem hafa byrjað
þeir eru 12, og þar af eru þrír bátar frá Skagaströnd og Sandgerði
Veiðin byrjar mjög rólega, og tveir bátar byrja með yfir 1,3 tonna afla
allavega árið 2025 er hafið hjá handfærabátunum og árið 2024 þá voru aðeins tveir bátar sem yfir 100 tonna afla náðu
og því er stóra spurninginn munu fleiri enn tveir færabátar ná yfir 100 tonna afla árið 2025
eða jafnvel enginn?
Hilmir SH mynd Bæring Gunnarsson
Sæti | Sæti Áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 3046 | Glaður SH 226 | 1.62 | 3 | 1.42 | Ólafsvík | |
2 | 2499 | Straumnes ÍS 240 | 1.38 | 2 | 0.96 | Suðureyri | |
3 | 2596 | Ásdís ÓF 9 | 0.90 | 1 | 0.90 | Siglufjörður | |
4 | 2871 | Agla ÍS 179 | 0.87 | 3 | 0.36 | Sandgerði | |
5 | 2398 | Guðrún GK 90 | 0.64 | 2 | 0.38 | Sandgerði | |
6 | 7097 | Loftur HU 717 | 0.63 | 1 | 0.63 | Skagaströnd | |
7 | 2452 | Viktor Sig HU 66 | 0.48 | 2 | 0.26 | Skagaströnd | |
8 | 1992 | Elva Björg SI 84 | 0.36 | 2 | 0.23 | Siglufjörður | |
9 | 7392 | Dímon GK 38 | 0.33 | 1 | 0.33 | Sandgerði | |
10 | 6919 | Sigrún EA 52 | 0.26 | 1 | 0.26 | Grímsey | |
11 | 7427 | Fengsæll HU 56 | 0.16 | 1 | 0.16 | Skagaströnd | |
12 | 7757 | Hilmir SH 197 | 0.13 | 1 | 0.13 | Ólafsvík |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss