Færabátar árið 2025.nr.2

Listi númer 2

frá 1-1-2025 til 31-1-2025

janúar er kanski ekki besti mánuðurinn á árinu til þess að stunda handfæraveiðar
enn það voru alls 20 bátar sem réru á færum í janúar og undir lokin þá voru nokkrir bátar sem hófu veiðar

heildaraflinn er núna ekki mikill hann er kominn í 31  tonna afla 

Straumnes ÍS var með 5,1 tonn í 6 rórðum , og er orðin hæstur

Viktor Sig HU var með 3,4 tonn í 4 

Bátarnir frá Sandgerði náðu nokkuð góðum tveimur dögum í einu og ufsinn gaf sig nokkuð vel báða daganna.
það hjálpaði líka að verð á fiskmarkaði var mjög gott, eða yfir 300 kr fyrir kílóið af ufsa

Guðrún GK var með 2,2 tonn í 3 róðrum 
Dímon GK 2,5 tonn í 3
Agla ÍS 1,9 tonn í 2
Viktor Sig HU Mynd Skagastrandarhöfn



Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 2499 Straumnes ÍS 240 6.51 8 1.4 Suðureyri
2 7 2452 Viktor Sig HU 66 3.93 6 1.6 Skagaströnd
3 12 7757 Hilmir SH 197 3.51 4 1.5 Ólafsvík
4 1 3046 Glaður SH 226 3.45 5 1.4 Ólafsvík
5 5 2398 Guðrún GK 90 2.92 5 1.1 Sandgerði
6 9 7392 Dímon GK 38 2.81 4 1.2 Sandgerði
7 4 2871 Agla ÍS 179 2.72 5 1.0 Sandgerði
8
7609 Assa SK 15 0.91 1 0.9 Sauðárkrókur
9 3 2596 Ásdís ÓF 9 0.90 1 0.9 Siglufjörður
10
2557 Sleipnir ÁR 19 0.76 1 0.8 Ólafsvík
11 6 7097 Loftur HU 717 0.63 1 0.6 Skagaströnd
12 8 1992 Elva Björg SI 84 0.36 2 0.2 Siglufjörður
13
2824 Skarphéðinn SU 3 0.32 1 0.3 Akranes
14
2147 Natalia NS 90 0.28 1 0.3 Bakkafjörður
15 10 6919 Sigrún EA 52 0.26 1 0.3 Grímsey
16
2383 Sævar SF 272 0.18 1 0.2 Hornafjörður
17 11 7427 Fengsæll HU 56 0.16 1 0.2 Skagaströnd
18
2813 Magnús HU 23 0.10 1 0.1 Sauðárkrókur
19
2635 Skáley SH 300 0.05 1 0.1 Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss