Færabátar árið 2025.nr.3

Listi frá 1-1-2025 til 18-2-2025


Heildar afli færabátanna kominn í 40 tonn.


Hérna er listi númer 3 árið 2025, og það voru ekki margir bátar sem komu með afla inná þennan lista

núna þegar þetta er skrifað þá hefur gefið mjög vel á sjóinn, en núna síðustu daga þá hefur nokkur fjöldi báta komist á sjóinn

en þær tölur munu koma á næsta list

annars á þessum lista þá kom aðeins einn nýr bátur og var það Sædís EA frá Grímsey sem kom með 240 kíló í einni löndun 

Viktor Sig HU gerði ansi góðan róður, kom með 2 tonn í einni löndun 

og Loftur HU kom með 1,8 tonn í einni löndun 

Agla ÍS var eini báturinn sem kom með afla frá Sandgerði inná þennan lista, en báturinn  kom með 850 kíló
Agla ÍS Mynd Gísli Reynisson 



Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 2499 Straumnes ÍS 240 7.17 10 1.4 Suðureyri
2 2 2452 Viktor Sig HU 66 6.01 7 2.1 Skagaströnd
3 3 7757 Hilmir SH 197 4.89 5 1.5 Ólafsvík
4 7 2871 Agla ÍS 179 3.57 6 1.0 Sandgerði
5 4 3046 Glaður SH 226 3.45 5 1.4 Ólafsvík
6 5 2398 Guðrún GK 90 2.92 5 1.1 Sandgerði
7 6 7392 Dímon GK 38 2.81 4 1.2 Sandgerði
8 12 7097 Loftur HU 717 2.43 2 1.8 Skagaströnd
9 16 6919 Sigrún EA 52 1.87 6 0.3 Grímsey
10 13 1992 Elva Björg SI 84 1.07 4 0.2 Siglufjörður
11 9 7609 Assa SK 15 0.91 1 0.9 Sauðárkrókur
12 10 2596 Ásdís ÓF 9 0.90 1 0.9 Siglufjörður
13 11 2557 Sleipnir ÁR 19 0.76 1 0.8 Ólafsvík
14 14 2824 Skarphéðinn SU 3 0.32 1 0.3 Akranes
15 15 2147 Natalia NS 90 0.28 1 0.3 Bakkafjörður
16
6936 Sædís EA 54 0.24 1 0.2 Grímsey
17 17 2383 Sævar SF 272 0.18 1 0.2 Hornafjörður
18 18 7427 Fengsæll HU 56 0.16 1 0.2 Skagaströnd
19 19 2813 Magnús HU 23 0.104 1 0.1 Sauðárkrókur
20 20 2635 Skáley SH 300 0.05 1 0.1 Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss