Færabátar árið 2025.nr.3
Listi frá 1-1-2025 til 18-2-2025
Heildar afli færabátanna kominn í 40 tonn.
Hérna er listi númer 3 árið 2025, og það voru ekki margir bátar sem komu með afla inná þennan lista
núna þegar þetta er skrifað þá hefur gefið mjög vel á sjóinn, en núna síðustu daga þá hefur nokkur fjöldi báta komist á sjóinn
en þær tölur munu koma á næsta list
annars á þessum lista þá kom aðeins einn nýr bátur og var það Sædís EA frá Grímsey sem kom með 240 kíló í einni löndun
Viktor Sig HU gerði ansi góðan róður, kom með 2 tonn í einni löndun
og Loftur HU kom með 1,8 tonn í einni löndun
Agla ÍS var eini báturinn sem kom með afla frá Sandgerði inná þennan lista, en báturinn kom með 850 kíló

Agla ÍS Mynd Gísli Reynisson
Sæti | Sæti Áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | 1 | 2499 | Straumnes ÍS 240 | 7.17 | 10 | 1.4 | Suðureyri |
2 | 2 | 2452 | Viktor Sig HU 66 | 6.01 | 7 | 2.1 | Skagaströnd |
3 | 3 | 7757 | Hilmir SH 197 | 4.89 | 5 | 1.5 | Ólafsvík |
4 | 7 | 2871 | Agla ÍS 179 | 3.57 | 6 | 1.0 | Sandgerði |
5 | 4 | 3046 | Glaður SH 226 | 3.45 | 5 | 1.4 | Ólafsvík |
6 | 5 | 2398 | Guðrún GK 90 | 2.92 | 5 | 1.1 | Sandgerði |
7 | 6 | 7392 | Dímon GK 38 | 2.81 | 4 | 1.2 | Sandgerði |
8 | 12 | 7097 | Loftur HU 717 | 2.43 | 2 | 1.8 | Skagaströnd |
9 | 16 | 6919 | Sigrún EA 52 | 1.87 | 6 | 0.3 | Grímsey |
10 | 13 | 1992 | Elva Björg SI 84 | 1.07 | 4 | 0.2 | Siglufjörður |
11 | 9 | 7609 | Assa SK 15 | 0.91 | 1 | 0.9 | Sauðárkrókur |
12 | 10 | 2596 | Ásdís ÓF 9 | 0.90 | 1 | 0.9 | Siglufjörður |
13 | 11 | 2557 | Sleipnir ÁR 19 | 0.76 | 1 | 0.8 | Ólafsvík |
14 | 14 | 2824 | Skarphéðinn SU 3 | 0.32 | 1 | 0.3 | Akranes |
15 | 15 | 2147 | Natalia NS 90 | 0.28 | 1 | 0.3 | Bakkafjörður |
16 | 6936 | Sædís EA 54 | 0.24 | 1 | 0.2 | Grímsey | |
17 | 17 | 2383 | Sævar SF 272 | 0.18 | 1 | 0.2 | Hornafjörður |
18 | 18 | 7427 | Fengsæll HU 56 | 0.16 | 1 | 0.2 | Skagaströnd |
19 | 19 | 2813 | Magnús HU 23 | 0.104 | 1 | 0.1 | Sauðárkrókur |
20 | 20 | 2635 | Skáley SH 300 | 0.05 | 1 | 0.1 | Sandgerði |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss