Færabátar árið 2025.nr.4

Listi númer 4

 frá 1-1-2025 til 9-3-2025

Ansi mikil fjölgun á færabátunum og aflinn var á lista númer 3, kominn í 40 tonn

en núna er færaaflinn komn í 275 tonn,

Mjög góð færaveiði er inná þennan lista, og þá helst við Snæfellsnes, og síðan núna í mars hjá bátunum sem eru að veiða

utan við Garðinn, enn þeir bátar eru að landa í Sandgerði, Akranesi, Keflavík og Hafnarfirði

en tveir bátar eru komnir með yfir 20 tonna afla

Birta SH kemur ný á listann og rýkur beint upp í sæti 1, var með 21,1 tonn í 10 róðrum 

Glaður SH 16,6 tonn í 8
Hilmir SH 14,5 tonn í 8

Huld SH 12,4 tonn í 6 en hann rær frá Sandgerði og hefur verið að fara í tvo róðra sama daginn

Agla ÍS sem er á ufsaveiðum og gengið nokkuð vel var með 5,4 tonn í 2 róðrum 

Huld SH mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
7420 Birta SH 203 21.026 10 3.3 Grundarfjörður
2 5 3046 Glaður SH 226 20.100 16 3.6 Ólafsvík
3 3 7757 Hilmir SH 197 19.407 13 2.8 Ólafsvík
4
2441 Kristborg SH 108 15.250 11 2.7 Ólafsvík
5
7528 Huld SH 76 13.339 6 3.4 Sandgerði
6
2939 Katrín II SH 475 12.140 10 1.8 Ólafsvík
7 1 2499 Straumnes ÍS 240 11.522 14 1.7 Suðureyri
8
2477 Vinur SH 34 11.311 8 2.6 Grundarfjörður
9
2809 Kári III SH 219 10.996 5 3.3 Rif
10
2805 Sella GK 225 10.727 5 3.7 Sandgerði
11 2 2452 Viktor Sig HU 66 10.362 12 2.1 Skagaströnd
12 4 2871 Agla ÍS 179 8.703 11 2.7 Sandgerði
13 7 7392 Dímon GK 38 8.231 10 1.2 Sandgerði, Keflavík
14
6868 Birtir SH 204 8.035 6 2.4 Grundarfjörður
15
7194 Fagravík GK 161 7.973 4 2.7 Sandgerði
16 14 2824 Skarphéðinn SU 3 7.791 4 3.7 Akranes
17 6 2398 Guðrún GK 90 7.714 8 2.1 Sandgerði
18
2359 Margrét SH 330 7.579 6 1.9 Grundarfjörður
19
2818 þórdís GK 68 6.571 3 2.3 Sandgerði
20 9 6919 Sigrún EA 52 6.117 13 0.8 Grímsey
21
2417 Kristján SH 176 5.965 3 2.5 Hafnarfjörður
22
2819 Sæfari GK 89 3.765 2 2.0 Sandgerði
23 13 2557 Sleipnir ÁR 19 3.646 5 0.8 Ólafsvík
24 8 7097 Loftur HU 717 3.621 3 1.8 Skagaströnd
25
7501 Alli gamli BA 88 3.535 1 3.5 Patreksfjörður
26
2825 Glaumur SH 260 3.467 2 2.1 Rif
27
7453 Elfa HU 191 3.385 3 1.7 Skagaströnd
28
2803 Hringur ÍS 305 3.168 3 2.0 Grundarfjörður
29
1831 Hjördís SH 36 3.146 2 2.0 Akranes
30
2045 Guðmundur Þór NS 121 2.786 1 2.8 Akranes
31
6678 Þytur MB 10 2.236 1 2.2 Reykjavík
32
7737 Jóa II SH 275 1.128 2 1.1 Rif
33
2342 Víkurröst VE 70 1.378 2 0.8 Vestmannaeyjar
34 10 1992 Elva Björg SI 84 1.065 6 0.2 Siglufjörður
35
7214 Stormur SH 33 0.962 1 1.0 Ólafsvík
36 11 7609 Assa SK 15 0.909 1 0.9 Sauðárkrókur
37 12 2596 Ásdís ÓF 9 0.898 1 0.9 Siglufjörður
38
1991 Austur-Steðji VE 124 0.878 2 0.8 Vestmannaeyjar
39
7164 Geysir SH 39 0.864 2 0.7 Ólafsvík
40
2161 Sigurvon ÁR 121 0.754 1 0.8 Grindavík
41 16 6936 Sædís EA 54 0.661 2 0.2 Grímsey
42
6776 Þrasi VE 20 0.454 2 0.4 Vestmannaeyjar
43 15 2147 Natalia NS 90 0.281 1 0.3 Bakkafjörður
44
7381 Stundvís ÍS 333 0.216 1 0.2 Bolungarvík
45 17 2383 Sævar SF 272 0.177 1 0.2 Hornafjörður
46 18 7427 Fengsæll HU 56 0.162 1 0.2 Skagaströnd
47 19 2813 Magnús HU 23 0.104 1 0.1 Sauðárkrókur
48 20 2635 Skáley SH 300 0.053 1 0.1 Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss