Færabátar árið 2026.nr.1
Listi númer 1
frá 1-1-2026 til 17-1-2026
Þá ræsum við handfæralistann sem líka heldur utan um strandveiðina og sjóstangaveiðibátanna
Þessi listi verður eins og undanfarin ár, að hann er í gangi allt árið og ég mun reyna að uppfæra hann nokkuð reglulega
miðað við að það sé janúar þá eru nú nokkrir færabátar komnir af stað á árinu
þeir eru alls 20 og það sem er kanski merkilegast við það er að þessi 20 bátar eru svo til allir við sunnanvert landið.
og þrjár hafnir eru með 13 báta
Grindavík og Vestmannaeyjar með 4 bátar hvor höfn, og Sandgerði með fimm báta
í Sandgerði hóf nýr bátur veiðar, og þessi bátur hafði ekki veitt neitt síðan árið 2019, eða í hátt í 7 ár
báturinn heitir Fönix RE og kom með 69 kíló í sínum fyrsta róðri af ufsa
Annars þá byrjar Hawkerinn GK hæstur, og hann er líka byrjar með flestar landanir eða alls 5
Austur-Steðji VE byrjar þar á eftir og hann er líka með næsta mesta afla og líka næst flesta róðra

Hawkerinn GK mynd Hrefna Björk Sigurðardóttir
| Sæti | Sæti Áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
| 1 | 7432 | Hawkerinn GK 64 | 4.41 | 5 | 1.63 | Sandgerði | |
| 2 | 1991 | Austur-Steðji VE 124 | 3.61 | 4 | 1.57 | Vestmannaeyjar | |
| 3 | 7344 | Hafdalur GK 69 | 3.23 | 3 | 2.01 | Grindavík | |
| 4 | 6395 | Sædís AK 121 | 1.75 | 3 | 0.77 | Grindavík | |
| 5 | 7716 | Ósk KE 5 | 1.60 | 3 | 0.75 | Sandgerði | |
| 6 | 7463 | Líf NS 24 | 1.51 | 1 | 1.51 | Sandgerði | |
| 7 | 2499 | Straumnes ÍS 240 | 1.47 | 3 | 0.67 | Suðureyri | |
| 8 | 2326 | Konráð EA 90 | 1.40 | 3 | 0.66 | Grímsey | |
| 9 | 3046 | Glaður SH 226 | 1.30 | 2 | 0.78 | Ólafsvík | |
| 10 | 2045 | Guðmundur Þór NS 121 | 1.25 | 2 | 0.83 | Grindavík | |
| 11 | 6827 | Teista SH 118 | 1.13 | 1 | 1.13 | Þorlákshöfn | |
| 12 | 2577 | Þorsteinn VE 18 | 0.64 | 1 | 0.64 | Vestmannaeyjar | |
| 13 | 2383 | Sævar SF 272 | 0.34 | 1 | 0.34 | Hornafjörður | |
| 14 | 2805 | Sella GK 225 | 0.26 | 1 | 0.26 | Sandgerði | |
| 15 | 7205 | Stakkur GK 12 | 0.24 | 1 | 0.24 | Grindavík | |
| 16 | 1587 | Ástríkur VE 3 | 0.20 | 1 | 0.20 | Vestmannaeyjar | |
| 17 | 2671 | Ásþór RE 395 | 0.08 | 1 | 0.08 | Reykjavík | |
| 18 | 6825 | Fönix RE - 15 | 0.07 | 1 | 0.07 | Sandgerði | |
| 19 | 7357 | Gréta VE 95 | 0.05 | 1 | 0.47 | Vestmannaeyjar | |
| 20 | 1771 | Herdís SH 173 | 0.01 | 1 | 0.01 | Ólafsvík |