Færabátar í nóvember 2025

Lokalistinn


Nóvember er nú kanski ekki sá tími sem mikið er um handfærabáta sem eru á veiðum

enda voru bátarnir sem réru á færum í nóvember aðeins 44, samanborið við 85 bátar í október

af þessum 44 bátum þá voru flestir sem lönduðu í Sandgerði, eða 10 bátar,

reyndar þá réri Dímon GK aðeins þrjá róðra, en báturinn fór síðan 

til Keflavíkur þar sem verið er að skipta um vél í bátnum .

Það voru fjórir bátar sem báru af í nóvember og merkilegast við það er að 

þrír bátanna, Sævar SF, Glaður SH og Séra Árni GK eru allt Cleopatra bátar og allir svipað stórir eða á milli 8 og 9 tonn, nema Glaður SH

sem mælist um 11 tonn

en síðan er þarna Hawkerinn GK sem er aðeins 6 tonna bátur, en hann og Séra Árni GK gerðu sér lítið fyrir

og náðu báðir yfir 10 tonna afla í nóvember, og var uppistaðan í aflanum hjá þeim ufsi

Sævar SF og Natalía NS átti líka góðan mánuð, en báðir bátarnir fóru aðeins í fjóra róðra

en náðu samt báðir inn á topp fimm.

Séra Árni GK mynd Gísli Reynisson





sæti sknr nafn afli róðrar mest höfn
44 6579 Rósborg SI - 29 0.16 1 0.2 Siglufjörður
43 2818 Þórdís GK - 68 0.28 1 0.3 Sandgerði
42 1803 Stella SH - 85 0.31 1 0.3 Ólafsvík
41 2161 Sigurvon ÁR - 121 0.31 2 0.2 Grindavík
40 7097 Loftur HU - 717 0.51 1 0.5 Skagaströnd
39 2374 Eydís NS - 320 0.64 1 0.6 Borgarfjörður Eystri
38 6783 Hrund HU - 15 0.67 1 0.7 Skagaströnd
37 1771 Herdís SH - 173 0.67 3 0.3 Ólafsvík
36 7066 Kaja ÞH - 66 0.67 1 0.7 Þórshöfn
35 1861 Haförn I SU - 42 0.76 2 0.5 Mjóifjörður
34 7463 Líf NS - 24 0.78 3 0.3 Sandgerði
33 2479 Bliki GK - 171 0.80 1 0.8 Sandgerði
32 6830 Már SK - 90 1.15 1 1.2 Sauðárkrókur
31 7325 Grindjáni GK - 169 1.19 5 0.5 Grindavík
30 1992 Elva Björg SI - 84 1.20 4 0.5 Siglufjörður
29 2969 Haukafell SF - 111 1.21 1 1.2 Hornafjörður
28 7392 Dímon GK - 38 1.46 3 0.6 Sandgerði
27 2805 Sella GK - 225 1.48 2 1.0 Sandgerði
26 2069 Blíðfari ÓF - 70 1.55 2 1.4 Siglufjörður
25 2596 Ásdís ÓF - 9 1.64 2 0.9 Siglufjörður
24 2666 Glettingur NS - 100 1.69 1 1.7 Borgarfjörður Eystri
23 2825 Glaumur SH - 260 1.77 3 0.8 Rif
22 7453 Elfa HU - 191 1.79 2 1.0 Skagaströnd
21 7205 Stakkur GK - 12 1.83 5 0.6 Grindavík
20 2306 Ísöld BA - 888 1.92 2 1.4 Brjánslækur
19 7716 Ósk KE - 5 1.94 5 0.5 Sandgerði
18 1998 Sólon KE - 53 1.98 3 1.1 Sandgerði
17 2331 Brattanes NS - 123 2.11 2 1.3 Bakkafjörður
16 2452 Viktor Sig HU - 66 2.20 3 1.1 Skagaströnd
15 2711 Rún EA - 351 2.46 3 1.2 Hornafjörður
14 2499 Straumnes ÍS - 240 2.61 4 0.7 Suðureyri
13 6936 Sædís EA - 54 2.65 2 1.4 Grímsey
12 7737 Jóa II SH - 275 3.31 6 0.8 Rif
11 2145 Dóra Sæm HF - 70 4.07 6 1.4 Sandgerði, Grindavík
10 2790 Elías Magnússon ÍS - 9 4.08 4 2.0 Suðureyri
9 7703 Ásgeir ÁR - 22 4.16 4 1.4 Hornafjörður
8 7336 Ólafur GK - 133 4.26 7 0.9 Grindavík
7 6919 Sigrún EA - 52 4.40 8 1.0 Grímsey
6 2871 Agla ÍS - 179 5.66 8 1.9 Grindavík
5 2147 Natalia NS - 90 6.89 4 2.7 Bakkafjörður
4 3046 Glaður SH - 226 8.85 12 1.9 Ólafsvík
3 2383 Sævar SF - 272 9.96 4 3.3 Hornafjörður
2 7432 Hawkerinn GK - 64 10.45 8 3.2 Sandgerði
1 2394 Séra Árni GK - 135 13.22 8 4.5 Sandgerði