Færaveiðar í júlí árið 2022 og árið 1983

21 júlí síðastliðinn þá lauk ansi góðri strandveiðivertíð en að sama skapi þá gætir mikillar óánægju með hvernig fyrirkomulagið var.


eins og fram hefur komið þá voru bátar á svæði A sem báru höfuð og herðar yfir önnur svæði og þá sérstaklega svæði C sem fór ansi illa útúr þessu,

ansi margir bátar voru á færaveiðum núna í júlí og mánuðurinn er ekki búinn.

þar sem ég á mjög mikið af aflatölum aftur í tímann þá ákvað ég að fara 39 ár aftur í tímann og skoða júlí árið 1983.

og bera það saman við júlí árið 2022, þótt sá mánuður sé ekki búinn.

byrjum á heildarsamanburðinum

Árið 2022
Árið 2022 þá voru 725 bátar skráðir á handfæri og er það bæði strandveiðar og færaveiðar.

samtals lönduðu þessir bátar 4822 tonnum sem gerir 6,65 tonn á bát

landanir voru 5740 sem gerir 839 kíló á bát.

Árið 1983
í júlí árið 1983 þá voru bátarnir alls 575 og lönduðu þeir alls 5502 tonnum 

það gerir 9,56 tonn á bát

og landanir voru alls 3043.  það gerir um 1,81 tonn á bát.

hafa reyndar ber í huga að árið 1983 þá voru ansi margir færabátanna mun stærri enn 10 tonn og allt upp í 40 tonn af stærð.


 Ufsinn
árið 2022 þá er ufsinn í ansi miklu hlutverki hjá bátunum sem eru að róa á hann frá Sandgerði og Grindavík 

og bátarnir sem réru til veiða á ufsanum í júlí árið 1983 voru þá að mestu sem fyrr frá Sandgerði 

og hæstur þaðan á ufsanum var Fram KE með 23 tonn í 5 róðrum og þar á eftir kom Hlýri VE

og gleður mig það nokkuð að sjá Hlýra VE þarna númer 2, því að frændur mínir áttu bátinn,  og inná grásleppulistanum árið 2022

þá er þar " bátur " sem heitir Kristján Aðalsteins GK og heldur hann utan um grásleppuaflann hjá uppsjávarskipunum

enn myndin sem ég nota er einmitt af Hlýra VE. 

ÍS bátarnir

Margir af bátunum sem eru ÍS þarna árið 1983 voru að langmestu leyti rækjubátar í Ísfjarðardjúpinu en þeir fóru á færaveiðar yfir sumartímann.



hafa ber í huga að skipaskrárnúmerin þarna árið 1983 voru allt öðruvísi enn- núna og t.d í dag þá eru smábátar með 5000-6000-7000

númer, en árið 1983 voru bátarnir með 2000 og 3000 númer

og hæstur þeim var Freydís NS með 31 tonn í 16 róðrum .

Svo til allir bátnna eru ekki til í dag, nema að í 7 sætinu er Þingey ÞH og sá bátur réri líka árið 2022 og heitir Sólfaxi SK.

ÉG skil listann eftir ykkur til að skoða, kanski þekkið þið einhverja báta þarna og kanski var einhver ykkar á báti þarna í júlí árið 1983

Yfir 10 tonn

Hérna að neðan er listi yfir bátanna sem yfir 10 tonnin náði í júlí árið 1983.

Bátarnir árið 1983 voru alls 113 sem yfir 10 tonnin náðu en í júlí árið 2022 voru bátarnir alls 77.

Aflahæsti báturinn var Byr NS 192 frá Bakkafirði með 50,4 tonn og þar á eftir kom Vinur EA , og sá bátur kom mest 

mest 23 tonn í land í einni löndun og þeim afla var landað á Þórshöfn

Eins og sést á listanum þá voru bátar frá Bakkagerði 4 inná topp 10.

Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn Meðalafli
1 992 Byr NS 192 50.36 10 7.3 Bakkagerði 5.1
2 1414 Vinur EA 80 38.73 3 22.8 Hrísey 1, Þórshöfn 1 12.9
3 372 Draupnir ÞH 180 33.71 14 5.2 Þórshöfn 2.4
4 1380 Búi EA 100 31.8 19 3.9 Bakkagerði 1.7
5 1614 Máni SK 90 31.75 12 4.3 Bakkagerði 2.6
6 2740 Freydís NS 42 30.53 16 4.3 Bakkagerði 1.9
7 1650 Þingey ÞH 51 29.81 6 7.1 Raufarhöfn 4.9
8 1161 Jóhannes Gunnar GK 74 29.09 8 7.3 Hornafjörður 3.6
9 304 Auðbjörg NS 200 28.93 12 3.2 Bakkagerði 2.4
10 1218 Fönix ÞH 148 27.08 13 3.3 Raufarhöfn 2.1
11 1288 Eyfell ÞH 179 26.22 17 3.6 Bakkagerði 1.5
12 1445 Fanney ÞH 130 6.22 2 15.6 Húsavík 3.1
13 995 Björgvin Már BA 468 25.19 7 5.2 Patreksfjörður 3.6
14 2748 Dröfn NS 17 24.28 15 3.4 Vopnafjörður 1.6
15 1564 Byr ÍS 77 23.65 7 6.1 Suðureyri 3.4
16 1124 Brimir NS áður helga björg si 23.51 10 7.2 Borgarfjörður Eystri 2.3
17 1271 Fram KE 105 23.34 6 5.7 Sandgerði 3.9
18 487 Guðrún Hlín BA 124 23.09 7 7.1 Patreksfjörður 3.3
19 1353 Viðar ÞH 17 23.06 5 4.9 Raufarhöfn 4.6
20 1226 Hlýri VE 305 23.02 5 7.2 Sandgerði 4.6
21 1180 Björgvin NS 1 22.28 12 4.3 Bakkagerði 1.9
22 1188 Sæbjörg BA 59 21.83 8 4.9 Patreksfjörður 2.8
23 1518 Hafsteinn ÁR 80 20.92 9
Hornafjörður 5, Vopnafjörður, 4 2.3
24 1151 Skúmur RE 90 20.77 7 4.1 Sandgerði 2.9
25 890 Lilli Lár GK 20.61 6 4.3 Sandgerði 3.4
26 1116 Birgir RE 323 20.41 6 5.6 Sandgerði 3.4
27 775 Jón Guðmundsson ÍS 75 20.38 8 3.9 Suðureyri 2.5
28 612 Ritur ÍS 22 20.04 7
Ísafjörður 2.9
29 284 Anna ÓF 7 19.94 12 3.6 Bakkagerði 1.6
30 2744 Trausti NS 73 19.84 18
Bakkagerði 1.1
31 1181 Finnbjörn ÍS 37 19.63 7 3.4 Ísafjörður 2.8
32 869 Gísli Páll ÍS 41 19.49 11 3.6 Þingeyri 1.7
33 1463 Sæunn ÍS 25 19.34 5
Ísafjörður 3.9
34 845 Óli ÍS 81 18.88 9 5.2 Bolungarvík 2.1
35 780 Ver ÍS 120 18.18 7 4.8 Ísafjörður 2.6
36 782 Sólrún ÍS 250 17.55 6 5.6 Ísafjörður 2.9
37 1601 Manni ÞH 81 17.47 17
Þórshöfn 1.1
38 1177 Mávur SI 76 17.39 4 4.2 Siglufjörður 4.3
39 1377 Gullfari HF 90 17.11 8
Grindavík 2.1
40 2938 Sif ÁR 18 16.83 20
Bakkagerði 0.84
41 328 Máni BA 211 16.69 7 3.3 Patreksfjörður 2.3
42 2799 Eiður ÞH 3 16.48 15
Bakkagerði 1.1
43 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 16.19 4 6.1 Suðureyri 4
44 2754 Hafsúlan NS 360 15.57 20
Borgarfjörður Eystri 0.77
45 1174 Særún EA 202 15.45 12
Þórshöfn 1.2
46 1392 Svanur ÞH 54 15.13 7 1.8 Raufarhöfn 2.1
47 1334 Haförn EA 155 15.12 10 4.1 Suðureyri 1.5
48 1233 Sæfinnur ÁR 121 15.04 17
Raufarhöfn 0.88
49 1064 Tálkni BA 240 15.02 7 4.3 Patreksfjörður 2.1
50 364 Fróði BA 81 14.89 6 4.3 Patreksfjörður 2.5
51 1295 Sólberg ÞH 302 14.62 9 2.9 Þórshöfn 1.6
52 3257 Jónína ÍS 593 14.62 12
Flateyri 1.2
53 1331 Margrét SI 48 14.57 5 4.3 Siglufjörður 2.9
54 2618 Guðrún EA 144 14.56 17
Grímsey 0.85
55 1568 Högni NS 10 14.42 14
Borgarfjörður Eystri 1.03
56 1220 Smári GK 81 14.21 12
Þórshöfn 1.18
57 1169 Nói ÞH 64 14.1 11
Vopnafjörður 1.2
58 1550 Guðmundur B Þorláksson ÍS 62 13.91 6
Þingeyri 2.3
59 2738 Votanes ÞH 209 13.75 18
Þórshöfn 0.76
60 2739 Árni Friðrikssosn NS 300 13.66 19
Bakkagerði 0.71
61 2933 Sigurbjörg Helgadóttir ÍS 411 13.58 12
Flateyri 1.13
62 1381 Gunnar Sigurðsson ÍS 13 13.47 3 6.2 Ísafjörður 4.4
63 3147 Hafliði ÞH 175 13.39 15
Raufarhöfn 0.89
64 1636 Farsæll GK 162 13.21 5
Grindavík 2.6
65 1093 Valborg RE 114 13.13 6
Akranes 2.1
66 592 Húni ÍS 295 12.97 5 4.2 Ísafjörður 2.5
67 3079 Tjaldur ÍS 147 12.96 10.000
Flateyri 1.2
68 1457 Ölver ÍS 49 12.89 14
Bolungarvík 0.92
69 2964 Góa ÞH 76 12.87 18
Raufarhöfn 0.71
70 2570 Búi BA 230 12.75 4 4.7 Patreksfjörður 3.2
71 3103 Össur ÞH 242 12.67 10
Húsavík 1.2
72 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 12.64 3
Bolungarvík 4.2
73 941 Örn ÍS 18 12.61 4
Ísafjörður 3.1
74 1163 Hafrún ÞH 144 12.35 10
Þórshöfn 1.2
75 2536 Jónas Gunnlaugsson RE 171 12.32 11
Bakkagerði 1.1
76 2621 Siggi eA 150 12.15 13
Grímsey 0.93
77 1329 Bára SH 27 12.14 13 1.9 Rif 0.93
78 2960 Stella NS 328 12.13 14
Bakkagerði 0.86
79 842 Særún KE 248 12.08 4 3.9 Tálknafjörður 3.1
80 2758 Ribba NS 81 11.98 21
Borgarfjörður Eystri 0.57
81 2578 Stígandi ÍS 181 11.91 13
Þingeyri 0.91
82 694 Káraborg HU 77 11.87 2
Hvammstangi 5.9
83 1632 Birgir Þór EA 477 11.8 18
Grímsey 0.65
84 1248 Bliki SU 108 11.67 7
Hornafjörður 1.6
85 3266 Félaginn EA 20 11.55 14
Grímsey 0.82
86 899 Bjarmi EA 760 11.33 6 1.9 Þórshöfn 4 vopnafj, rest 1.88
87 3018 Jensen ÞH 6 11.11 14
Raufarhöfn 0.79
88 991 Nonni ÍS 64 10.94 6
Ísafjörður 1.82
89 2750 Haffrúin NS 371 10.93 8 3.3 Vopnafjörður 1.3
90 2537 Mjaldur RE 148 10.92 9 1.6 Rif 1.2
91 2847 Stapavík NS 78 10.91 10
Bakkagerði 1.09
92 2633 Sunnufell EA 58 10.91 7 2.2 Hrísey 1.55
93 1072 Bára ÞH 114 10.86 16
Þórshöfn 0.67
94 1071 Rögnvaldur Jónsson ÞH 107 10.84 10
Raufarhöfn 1.08
95 2577 Már ÍS 242 10.79 9
Flateyri 1.19
96 463 Völusteinn ÍS 218 10.73 8
Bolungarvík 1.34
97 2550 Sölvahamar SH 189 10.61 9
Þórshöfn 1.17
98 987 Tjaldur ÍS 65 10.56 8 2.9 Þingeyri 1.32
99 579 Hrefna ÍS 202 10.48 8
Suðureyri 1.31
100 1428 Dröfn BA 28 10.47 4 5.6 Tálknafjörður 3, bíldudalur 1 2.61
101 2732 Fáfnir ÞH 79 10.45 15
Þórshöfn 0.69
102 2591 Borg EA 152 10.31 13
Bakkagerði 0.79
103 907 Vonin ÍS 94 10.29 8 1.9 Suðureyri 1.2
104 2516 Kristín NK 36 10.25 17
Neskaupstaður 0.61
105 2831 Máni NS 34 10.24 12
Vopnafjörður 0.85
106 2720 Vinur ÞH 73 10.23 13
Húsavík 0.78
107 2694 Gosi ÞH 9 10.21 12
Húsavík 0.85
108 3158 Sæfaxi ÞH 330 10.12 15
Bakkagerði 0.67
109 2953 Ösp ÞH 205 10.06 12
Húsavík 0.83
110 2693 Brynja ÞH 295 10.05 14
Húsavík 0.71
111 3174 Valur SU 68 10.04 21
Stöðvarfjörður 0.47
112 520 Guðmundur Guðmundsson ÍS 45 10.03 7
Flateyri 1.43
113 1535 Ármann SH 223 10.02 10
Ólafsvík 1.01
 



Þingey ÞH mynd Jóhann Ragnarsson