Færeysk uppsjávarskip .nr.11,,2018

Listi númer 11.


Frekar lítið var um að vera hjá skipinu í færeyjum núna í júní, þó hafa þau afla ansi vel og eins og sést á listanum að neðan þá eru 2 skip kominn yfir 40 þúsund tonnin.  Christian í Grótinu og Tróndur í Götu, en það munar ekki miklu á þeim,

neðar á listanum má svo sjá togaranna enn þeir hafa verið að veiða fisk sem á færeysku kallast GULLLASKUR.  ég set þann fisk hérna með sem síld, fann ekki þýðinguna á því, svo ég geri ráð fyrri að það sé síld,

Eins og sést að neðan þá eru 3 togarar komnir yfir 1600 tonn af þessum fiski hver togari og hæstur er Skoraberg með 1678 tonn af gulllaski,

Tróndur í Götu mynd Ian Leask

Skoraberg Mynd 
Karstin Biskopstø






Sæti Sæti áður Nafn Afli Loðna Kolmunni Síld Makríll
1 1 Tróndur í Götu XPXM 40490 1838 33944 20,3 4667
2 2 Christian í Grótinu OW-2454 40351
40231 3,6 118
3 3 Finnur Fríði XPXP 38442 3395 34969 3,1 73
4 4 Júpiter XPRG 35166 1937 33198 7,1 22
5 6 Borgarin XPSE 33352
31463 4,4 1884
6 5 Fagraberg OW-2400 31158
31109 2,6 45
7 7 Högaberg XPQA 28835 3559 19859 10 5403
8 8 Norðingur OW-2050 27414
25885
1524
9 9 Norðborg XPYG 17884 3567 14268
49
10 10 Næraberg OW-2072 15776
15773
2
11 11 Hoyvík XPSA 8981
7834 7,1 1139
12 12 Arctic Voyager XPUT 8308
8308

13 13 Tummas T XPKF 5835
4698 1,4 1135
14 14 Nýborg XPUG 3056
3048
7
15 17 Vesturbugvin OW-2493 1719
8,8 1602 116
16 19 Skoraberg OW-2100 1679
38,4 1678
17 16 Eysturbugvin OW-2487 1677
22,1 1561 116
18 18 Fuglberg OW-2097 1606
61,2 1606
19 20 Polarhav XPVI 1542
3,4 1542
20 21 Stjornan XPVT 1269
6,7 1269
21 15 Fram XPUK 877


877