Febrúarlok á öllu komið,,2017

Jæja kæru lesendur.



ég er staddur núna á Gullfossi í brakandi blíðu og er búinn að henda inn öllum listum fyrir febrúar á síðuna.  

semsé lokalistar fyrir allan febrúar eru komnir inn.  

þetta eru ansi margir listaar.

trollbátar

Togarar

Netabátar

Dragnót

Bátar yfir 15 BT

Bátar að 15 BT

Bátar að 13 BT

Bátar að 8 BT


Vona að þið gefið ykkur tíma til að fara yfir þetta allt.


og hvaða mynd setur maður þá með svona skemmtilegri færslu.

jú maður setur inn eina hlutlausa mynd og er þessi mynd tekin á þingvöllum í brakandi blíðu.


Já ég sinni síðunni hvaðan sem ég er hvort sem það er í evrópu eða í ferðu mínum um landið.

Kveðja frá Gullfossi
Gísli R




Þingvellir Mynd Gísli Reynisson