Finnbjörn ÍS að verða klár,2017
Finnbjörn ÍS gamli Farsæll GK er búinn að vera í nokkuð miklum breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur núna í vetur og helst var verið að breikka hann út að aftan, enda var báturinn nokkuð mjórri að aftan enn um miðjuna.
sömuleiðis var byggt lengra aftur bakborðsmeginn eins og sést.
Báturinn fer á flot fljótlega
Myndir Elli Bjössi Halldórsson