Finnur Fríði Aflahæstur í Færeyjum 2017

Það var greint frá því á Aflafrettir að Christian i Grotinu hafi verið aflahæstur í Færeyjum 2017, enn það vantaði nokkrar aflatölur


nú er komið í ljos að það var Finnur Fríði  í Færeyjum sem var aflahæsta skipið þar,

Landaði Finnur Fríði alls 60282 tonnum.  og var eina skipið sem yfir 60 þúsund tonn fór.  Christian í Grotinu var rétt á eftir með 59888 tonn og  Fagraberg var með 58456 tonn,

af aflanum hjá Finni Fríði þá var hann svona

Síld 11092 tonn

Kolmunni 34234 tonn

Makríll 10828 tonn

loðna sem veidd var á íslandi 4087 tonn.


Finnur Fríði mynd Karl Rasmussen