Fjölgun í uppsjávarflotanum í Færeyjum,,2019

Færeyingar eru duglegir,


núna í lok nóvembers 2018 þá keyptu tummas Tenriksen í Sörvagi ásamt bræðrunum Árni og Hjarnar Dalsgaard í Skálavík  loðnuskip

sem áður hét Heröy og kom frá Noregi.  .

Fékk skipið nafnið Katrín Jóhanna VA-410.

skipið er smíðað í Noregi árið 1997 og er 73,3 metrar á lengd

og 12,6 metrar á breidd.,

um borð í skipinu er 5400 hestafla vél

og kaupverðið var 795 milljónir íslenskra króna,

Skipið er nú þegar kominn með kvóta eða um 14 þúsund tonna kvóta og af því þá er rúm 10 þúsund tonn af kolmuna,

nú þegar þá  hefur Katrín Jóhanna landað í Færeyjum því að skipið kom með 1231 tonn í einni löndun af kolmuna þangað


Katrín Jóhanna VA 410 áður Heröy