Fjórir fræknir í Hafnarfirði, 2017


Var á ferðini í Hafnarfirði og þa´blasi við mér sjón sem ég hef nú ekki oft séð, enn það voru þar fjórir togarar á vegum Samherja á sama tíma í höfninni þar.

Fremst var þar gamli góði Björgúlfur EA

Þar á eftir Björgvin EA

Síðan Snæfell EA

og að lokum Oddeyrin EA.  sem reyndar er búið að selja núna


Ég fór með myndavélina sem Hrefna mín á og allar myndirnar eru teknar frá sama punkti beint á móti verslunarmiðstöðinni Fjörður í Hafnarfirði.  




Björgúlfur  EA


Björgvin EA og það má geta þess að þarna eru þeir að losa landfestar þeir fóru skömmu eftir að ég tók myndina.  


Snæfell EA


Oddeyrin EA.  Myndir Gísli Reynisson