Fleiri frystitogarar??,,2016

Núna í ár þá hefur verið í gangi hérna á þessari síðu listi yfir afla frystitogaranna í Noregi,


plan síðunnar er að auka við fjöldan af þessum frystitogurnum .  og þá langar mér að biðja ykkur lesendur góðir að hjálpa mér aðeins,

mér langar til að auka við fjöldan af þeim togurum sem ég er með og langar að athuga hvort þið getið hjálpað mér.

Eins og staðan er núna þá eru þetta skipin sem ég er með.  



GADUS NJORD
PRESTFJORD
GADUS POSEIDON
J. Bergvoll
Vesttind
OLE-ARVID NERGÅRD
GADUS NEPTUN
TØNSNES
SAGA SEA
ARCTIC SWAN
RYPEFJORD
HERMES
KONGSFJORD
ANDENESFISK I
SUNDERØY
LANGENES T0095I

Hvaða skip er hægt að bæta við þennan lista?


Mynd Linda Hildre