Fönix BA og Flakið af Gottlieb BA,,2018


Er staddur á Patreksfirði og fékk mér smá bryggjurölt.  og tók eftir því að búið að eiga ansi mikið við Fönix BA.  

Loka bakborðhliðinni og setja þetta líka volduga þurrpúst á bátinn.   Lítur ansi vel út og gríðarlegt dekkpláss á bátnum,

ekki langt frá Fönix BA er flakið af Gottileb GK  og útgerðarfélagið Krossi á báða þessa báta,

Fyrst heyrði ég að planið væri að gera upp flakið af gottlieb og síðan að taka ætti beitningavélina úr honum og setja  í Fönix BA.  

Fönix BA er ennþá með balalínu
Ástandið á Gottlieb BA er vægast sagt mjög slæmt og ef á að koma þessum báti einhvern tímann aftur á flot þá þarf ansi mikla vinnu í hann

Fönix BA aftur á móti er orðin virkilega flottur bátur










Myndi gísli Reynisson