Frétt ársins 2017 . Frosti ÞH
að ná yfir 1000 tonn á einum mánuði er mjög merkilegur atburður og iðulega eru það togarnir sem ná þeim merka áfanga.
og árið 2017 þá fór t.d Björgvin EA yfir 1000 tonnin og Snæfell EA komst ansi nálægt því,
Trollbáturinn eða 3 mílna togbáturinn Frosti ÞH átti ótrúlegan mars mánuð og fóru þeir yfir 1000 tonnin í mars og var þetta mesti afli sem að trollbátur náði á einum ´mánuði og íslandsmet í afla togbátanna.
Semsé frétt ársins 2017.
á áhöfn Frosta ÞH með sínum ótrúlega afla að ná í 1030 tonn á einum mánuði.

Jaxlarnir á Frosta. Mynd Guðmundur Guðmundsson