Fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is
Nýtt árið komið og þá er rétt að rifja upp árið 2017.
Ég er búinn að fara yfir allar fréttir sem voru skrifaðar á Aflafrettir árið 2017 og óhætt er að segja að þæru voru mikið skoðaðar og lækin hlaupa samtals á vel yfir 100 þúsund.
ég fara nánar á morgun í fréttir ársins og þá kemur í ljós hvaða frétt var frétt ársins árið 2017.
Óhætt er að segja að tvær fréttir vöktu langmesta athygli árið 2017.
Önnur þeirra var gríðarlega umdeilt.
reyndar þá var fréttin sem var skrifuð um endalok Akranes sem útgerðarbæjar mjög umdeild og hún kom miklu skriði af stað, meðal annars mikil og löng umfjöllum fréttastofu Rúv um málið þar sem var meðal annars viðtal við skipstjórann á Ísak AK og bæjarstjórann á Akranesi.
En það voru ekki allir glaðir með fréttir sem á aflafrettir birtust.
Mest lesna en líka mest hataðasta fréttin
Fréttin um risalöndun hjá Kirkellu sem var skrifuð þar sem að togarinn landaði yfir 2000 tonnum. var þó sú frétt sem var langmest lesin og þá á ensku síðuni, enn hún var líka mest hataðsta fréttinn.
alls lásu um 48 þúsund manns fréttina á ensku og voru lækin 166 enn reiðu kallarnri voru 32 talsins og umsagnir margra voru ansi skemmtilegar,
á meðan Íslendingar glöddust yfir þessari frétt þá voru Bretarnir alls ekki ánægðir með þetta, og vísuðu í léleg fiskveiðistjórnunarkerfi þar sem Kirkella er skráð í Hull enn landar aldrei þar.
reyndar voru svo Bretar ekki glaðir þegar að skrifað var um mokveiðina hjá Normu Mary og þá komu aftur margir reiðir kallar
hvað sem því líður þá er hérna mest lesna fréttin á Aflafrettir.is um Kirkellu. og sýni ég ykkur íslensku fréttina, og sú frétt var reydnar ansi ofarlega í vali á frétt ársins 2017. enn það var enska fréttinn sem var mest lesin,
Kirkella Mynd Roar Jensen