Frysitogarar árið 2017.nr.2

Listi númer 2,



Nokkuð mörg skip fóru á veiðar í Barnetshafi.  og Kleifaberg RE var alls með um 1520 tonn með einni millilöndun og aflaverðmæti sirkfa 450 milljónir króna,

sömuleiðis þá fór Gnúpur GK þangað og kom með 648 tonn og Sigurbjörg ÓF fór líka og kom með fullfermi 609 tonn,
Þerney RE kom þó með stærstu einstöku löndunina og kom með til Eskifjarðar 1258 tonn í land hjá öllum þessum skipum þá var þorskur uppistaðan í aflanum.


Þerney RE mynd Trond Refsnes


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 3 Kleifaberg RE 1997.9 3 777
2 12 Arnar HU 1494.7 2 999
3 7 Örfirsey RE 1455.9 3 495
4 4 Baldvin Njálsson GK 1449.6 3 672
5 8 Höfrungur III AK 1299.1 3 438
6 13 Þerney RE 1254.1 1 1258
7 5 Brimnes RE 1162.5 2 587
8 1 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1050.2 2 752
9 9 Gnúpur GK 982.9 2 648
10 6 Blængur NK 900.2 3 407
11 2 Vigri RE 802.2 1 802
12 14 Sigurbjörg ÓF 609.6 1 609
13 15 Guðmundur í Nesi RE 554.5 1 554
14 10 Júlíus Geirmundsson ÍS 306.1 1 306