Frystitogarar árið 2001.janúar til júlí

Ég var að birta lista yfir afla hjá frystitogurunum árið 2024 sem er frá 1.janúar til 30.júni´


ákvað að fara með ykkur í smá ferðalag og skoðum frystiskipin árið 2000, frá sama tíma og árið 2024

semsé frá 1.janúar til 30.júni´

Ansi merkilegt er að bera þetta saman.

það eru þrír aðalhlutir sem sjást mjög vel 

fyrir það fyrsta að þá voru margir frystitogarar árið 2000 að veiða úthafskarfa og það sést í tölfunni hérna að neðan

seinna var að margir voru á rækjuveiðum og þar á meðal á Flæmska Hattinum og lönduðu þá þeir togarar í Kanada

og þriðji hlutirnn er hversu mikil fækkun er á skipunum, árið 2024 þá eru frystitogarnir alls 12 

enn árið 2000 eru þeir 42

eins og sést þá voru tveir togarar á þessu tímabili sem ná yfir 4 þúsund tonna afla

það eru Baldvin Þorsteinsson EA og Höfrungur III AK.  
reyndar er Höfrungur III AK með mest magn af úthafskarfa, og hann ásamt Baldvini og Örfirsey RE eru 
allir með yfir 2000 tonn af úthafskarfa

mjög góð rækjuveiðum var á flæmska hattinum og sést það einna best á Baldur Árna RE sem áður hét Sunnutindur SU
þessi togari var á rækjuveiðum á Íslandi og fór síðan á flæmska hattinn og náði þar fullfermi sem hann landaði í Kanda
171 tonn

tveir rækjufrystitogarar voru með yfir 1300 tonna afla, Pétur Jónsson RE og Sunna SI, og Sunna SI fær að vera á mynd hérna með þessu

Annars læt ég töfluna tala sínu máli, hún skýrir sig nokkuð sjálf


Sunna SI mynd Hilmar Snorrason
Sæt Sknr Nafn Afli Landanir Afli Rækja Úthafskarfi tn
42 1768 Nökkvi HU-15 341.3 7 65.1 Rækja
41 1603 Baldur Árna RE-102 374.3 6 171.3 Rækja
40 1383 Eldborg HF 76 407.3 2 212.2 Rækja,kanada
39 1752 Gissur ÁR 6 408.3 7 79.9 Rækja
38 1352 Svalbarði SI-302 419.1 1 419.1

37 2285 Geiri Péturs ÞH-344 510.4 7 106.8 Rækja
36 2332 Askur ÁR 4 577.0 5 250.3 Rækja
35 1634 Hólmadrangur ST-70 729.1 4 209.3

34 2262 Rauðinúpur ÞH-160 739.8 6 169.5 Rækja
33 2220 Svalbakur ÞH-6 781.3 2 425.5

32 2286 Bliki EA 12 849.4 7 167.9 Rækja,kanada
31 2067 Frosti ÞH 229 877.4 3 338.2

30 1279 Brettingur NS-50 1267.0 9 347.5

29 2061 Sunna SI 67 1328.2 6 276.6 Rækja,kanada
28 1345 Freri RE 73 1334.1 2 740.9

27 1536 Barði NK 120 1383.2 6 355.3

26 2288 Pétur Jónsson RE-69 1445.2 4 404.8 Rækja,kanada
25 1937 Björgvin EA-311 1598.2 5 368.8

24 1484 Margrét EA-710 1679.2 6 424.3

23 1530 Sigurbjörg ÓF-1 1868.3 7 501.3

22 1369 Akureyrin EA-110 2132.2 4 560.2
493
21 1376 Víðir EA 910 2188.9 4 665.3
1014
20 1833 Málmey SK 1 2228.1 5 705.8
574
19 1273 Vestmannaey VE-54 2537.2 7 473.6
1021
18 1972 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 2644.6 8 428.4

17 1270 Mánaberg ÓF-42 2679.9 7 559.2
1210
16 1579 Gnúpur GK-11 2827.4 5 645.6
1240
15 1628 Hrafn GK 111 2853.8 7 521.1

14 1977 Júlíus Geirmundsson ÍS-270 3044.1 7 598.8
1156
13 1328 Snorri Sturluson RE-219 3062.6 5 751.4
1767
12 2182 Rán HF 42 3126.3 7 708.9
1782
11 1308 Venus HF-519 3167.1 7 806.5
1698
10 1880 Ýmir HF 343 3211.1 7 539.5
1652
9 1351 Sléttbakur EA-4 3477.7 6 759.1
1712
8 2265 Arnar HU 1 3519.6 5 784.6
1204
7 1868 Helga María AK-16 3567.0 7 575.3
1548
6 2203 Þerney RE 101 3718.6 5 970.1
1951
5 2184 Vigri RE 71 3787.8 5 1248.2
1616
4 1360 Kleifaberg ÓF-2 3796.6 9 572.3
1676
3 2170 Örfirisey RE-4 3860.7 6 1143.1
2142
2 1902 Höfrungur III AK-250 4060.2 7 816.5
2178
1 2165 Baldvin Þorsteinsson EA-10 4379.4 7 890.5
2168