Frystitogarar árið 2015

Listi númer 9,



ansi langt síðan ég uppfærði þennan lista.  

Brimnes RE er komið á toppinn og var með 4143 tonn í 8 löndunuim enn mest allt af því var makríll og eins og sést í makríl tölfunni þá er makrílinn hjá Brimnesi RE ansi mikill, og það vantar ekki nema 700 kíló að ná 10 þúsund tonnum.  
inná þennan lista

Kleifaberg RE va rmeð 2324 tonn í 5 og enginn makríll

Vigri RE 2529 tonn í 5

Gnúpur GK 2416 tonn í 7

Örfirsey RE 2095 tonní 5


Hrafn SVeinbjarnarsson GK 2076 tonn í 6

Þerney RE 2196 tonn í 5


Brimnes RE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 2 Brimnes RE 9999,3 19 724 3800
2 1 Kleifaberg RE 9532,3 16 992
3 4 Vigri RE 7896,4 12 1297 2109
4 6 Gnúpur GK 7229,9 17 637 1712
5 3 Arnar HU 7184,8 10 1194 1514
6 7 Örfirsey RE 6778,2 16 677 2600
7 5 Mánaberg ÓF 6460,4 13 857 699
8 9 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6459,6 15 704 1526
9 8 Höfrungur III AK 6147,8 14 659
10 11 Baldvin Njálsson GK 5253,8 14 736 864
11 15 Þerney RE 4871,8 9 1283 604
12 12 Guðmundur í Nesi RE 4476,3 10 694 1332
13 10 Sigurbjörg ÓF 1 4315,9 16 438 558
14 16 Júlíus Geirmundsson ÍS 4246,6 14 507 1758
15 14 Oddeyrin EA 4128,7 8 818
16 13 Barði NK 3778 16 409
17 17 Snæfell EA 3430,8 4 1484