Frystitogarar árið 2015

Listi númer 10.



Brimnes RE komið yfir 10 þúsund tonnin  enn togarinn landaði inná þennan lista um 452 tonnum 
reyndar er rétt að hafa í huga að 5 þúsund tonn af aflanum er makríll, ef hann er tekinn í burtui þá væri Brimnes RE í 12 til 13 sætinu á listanum 

Kleifaberg RE er ekki langt frá að komst yfir 10 þúsund tonnin og landaði togarinn 465 tonnum inná listann

Arnar HU kom með 654 tonn,

Örfirsey RE 731 tonn,.
Alls 7 togarar eru komnir yfir 7 þúsund tonnin sem er nú ansi gott og var Mánaberg ÓF að komst yfir 7 þúsund tonnin eftir 626 tonna löndun á þennan lista


Mánaberg ÓF mynd Guðmundur Gauti SVeinsson


Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Brimnes RE 10451,6 20 724 5021
2 2 Kleifaberg RE 9997,7 18 992
3 3 Vigri RE 7877,6 12 1297 934
4 5 Arnar HU 7839,2 12 1194 1470
5 6 Örfirsey RE 7509,1 17 760 2285
6 4 Gnúpur GK 7229,9 17 637 1650
7 7 Mánaberg ÓF 7087,1 14 857 654
8 9 Höfrungur III AK 6789,1 16 659
9 8 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6456,3 15 704 1398
10 12 Guðmundur í Nesi RE 6123,4 13 694 2443
11 10 Baldvin Njálsson GK 5751,1 15 736 610
12 11 Þerney RE 5456,1 10 1283
13 13 Sigurbjörg ÓF 4875,2 18 438 532
14 14 Júlíus Geirmundsson ÍS 4730,4 16 507 1376
15 15 Oddeyrin EA 4513,3 9 818
16 16 Barði NK 4084,7 17 409
17 17 Snæfell EA 3430,8 4 1484
18 18 Blængur NK 834,1 2 394