Frystitogarar árið 2015

Lokalistinn,


já nokkuð gott ár hjá þessum flota íslendinga samtals 127 þúsund tonn og inn í því eru 18400 tonn af makríl.

tvö skip náðu yfir 10 þúsund tonnin og reyndar var frystitogarinn Vigri RE mjög stutt frá því að fara yfir 10 þúsund tonnin, enn togarinn jók afla sinn um liðlega eitt þúsund tonn á milli áranna.


Brimnes RE var aflahæstur íslenskra frystitogara með tæp 12 þúsund tonn.  næstur á eftir honum kom Kleifaberg RE með rúm 11 þúsund tonn.  

'
Brimnes RE mynd Jósef Ægir

sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1
Brimnes RE 11904,1 22 724 5021
2
Kleifaberg RE 11102,1 20 992
3
Vigri RE 9882,1 14 1297 934
4
Arnar HU 9145,3 15 1194 1470
5
Gnúpur GK 8712,6 20 760 1650
6
Örfirsey RE 8567,1 20 637 2285
7
Mánaberg ÓF 8481,5 16 857 654
8
Höfrungur III AK 7949,2 19 659
9
Hrafn Sveinbjarnarsson GK 7702,8 18 704 1398
10
Guðmundur í Nesi RE 7168,3 15 694 2443
11
Baldvin Njálsson GK 6789,8 17 736 610
12
Þerney RE 6477,1 11 1283
13
Sigurbjörg ÓF 6050,5 22 438 532
14
Oddeyrin EA 5315,7 11 507
15
Júlíus Geirmundsson ÍS 5306,1 18 818 1376
16
Barði NK 4905,9 20 409
17
Snæfell EA 3430,8 4 1484
18
Blængur NK 834,1 2 394


Ef við þurrkum makrílinn út og höfum listann bara með bolfiski þá lítur hann ansi öðruvísi út

Eins og sést á þessu þá fellur Brimnes RE niður í 7 sætið.  Vigri lyftir sér upp í annað sætið og Höfrungur III RE fer þá upp í þriðja sætið úr sæti númer 8,  enn hann var ásamt Kleifabergi RE einungis að veiða bolfisk árið 2015.

Kleifaberg Mynd Markús Karl Valsson

Sæti Nafn Afli Landanir Mest
1 Kleifaberg RE 11102,1 20 992
2 Vigri RE 8948,1 14 1297
3 Höfrungur III AK 7949,2 19 659
4 Mánaberg ÓF 7827,5 16 857
5 Arnar HU 7675,3 15 1194
6 Gnúpur GK 7062,6 20 760
7 Brimnes RE 6883,1 22 724
8 Þerney RE 6477,1 11 1283
9 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6304,8 18 704
10 Örfirsey RE 6282,1 20 637
11 Baldvin Njálsson GK 6179,8 17 736
12 Sigurbjörg ÓF 5518,5 22 438
13 Oddeyrin EA 5315,7 11 507
14 Barði NK 4905,9 20 409
15 Guðmundur í Nesi RE 4725,3 15 694
16 Júlíus Geirmundsson ÍS 3930,1 18 818
17 Snæfell EA 3430,8 4 1484
18 Blængur NK 834,1 2 394


Vigri RE mynd Sigurður Samúelsson