Frystitogarar árið 2016

Listi númer 9,


Brimnes RE með 1306 tonn í 3 róðrum og eins og sést þá er skipið komið með ansi mikinn makríl eða 5252 tonn.  

Kleifaberg RE heldur þó í við hann og var með 924 tonn í 3 löndunum m

Vigri RE 983 tonn í 2

Mánaberg ÓF 705 tonn í 1
Hrafn SVeinbjarnarsson GK 823 tonn í 2
Þerney RE 735 tonn í 1

Arnar HU 924 tonn í 2

Oddeyrin EA 861 tonn í einni löndun og er þetta langstærsta löndunin hjá Oddeyrinni á þessu ári,
þrátt fyrir þennan risafla hjá Oddeyrinni þá stóð skipið í staða í sæti númer 14.  
spurning hvort skipið nái að lyfta sér ofar á listann


Oddeyrin EA Mynd Þorgeir Baldursson



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Brimnes RE 9428.8 19 696 5252
2 2 Kleifaberg RE 8299.2 18 995
3 4 Vigri RE 7023.4 10 1236
4 3 Mánaberg ÓF 6774.9 13 852
5 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6668.1 14 792 1579
6 6 Þerney RE 6449.9 9 1299
7 8 Arnar HU 6370.9 9 1237
8 9 Höfrungur III AK 5837.7 14 676
9 7 Örfirsey RE 5550.9 11 635
10 12 Guðmundur í Nesi RE 5217.9 11 527 1605
11 10 Gnúpur GK 5183.6 13 720 1115
12 11 Baldvin Njálsson GK 5031.8 13 585 1002
13 13 Sigurbjörg ÓF 4804.9 14 621
14 14 Oddeyrin EA 4427.5 7 861
15 16 Júlíus Geirmundsson ÍS 3480.9 10 415 1169
16 15 Barði NK 3369.2 10 380
17 17 Snæfell EA 2210,8 3 932