Frystitogarar árið 2016

Listi númer 5.



Nokkuð margar landanir inná þennan lista núna og  tvö skip með yfir 1000 tonna löndun,

Kleifaberg RE með 454 tonn í 1

Þerney RE 1179 tonn í einni löndun eftir veiðar á heimamiðum,

Mánaberg ÓF 784 tonn eftir ferð í barnetshafið.

Vigri RE 1237 tonn í einni löndun 
Örfirsey RE 460 ton í 1
Gnúpur GK 435 tn í 1
Arnar HU 590 tonn í einni löndun 


Vigri RE Mynd Sigurður Samúelsson


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Kleifaberg RE 2491,2 5 838
2 9 Þerney RE 2479,2 2 1299
3 8 Mánaberg ÓF 2235,5 3 818
4 14 Vigri RE 2038,5 2 1236
5 3 Örfirsey RE 2016,7 4 635
6 7 Gnúpur GK 1919,5 4 720
7 10 Arnar HU 1826,5 2 1237
8 6 Brimnes RE 1820,9 4 572
9 4 Höfrungur III AK 1768,2 4 546
10 2 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1710,1 3 638
11 5 Baldvin Njálsson GK 1499,9 4 483
12 11 Sigurbjörg ÓF 1456,2 5 369
13 12 Barði NK 1363,9 4 380
14 16 Oddeyrin EA 1272,6 2 653
15 13 Guðmundur í Nesi RE 979,5 2 527
16 15 Júlíus Geirmundsson ÍS 789,6 2 415