Frystitogarar árið 2016.11

Listi númer 11,


áhöfnin á Brimnesi RE landaði 615 tonnum og fór með því yfir 10 þúsund tonnin núna í ár.  

reyndar er rétt að hafa í huga að 4792 tonn af því eru einungis bolfiskur, hitt er makríll uppá 5252 tonn,

Kleifaberg RE 380 tonn

Vigri RE 657 tonn
Mánaberg ÓF 484 tonn

Arnar HU 428 tonn

Örfirsey RE 708 tonn

Gnúpur GK 598 tonn
Sigurbjörg ÓF 455 tonn

Oddeyrin EA 760 tonn og var togarinn aflahæstur inná þennan lista


Brimnes RE Mynd Jósef Ægir



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Brimnes RE 10044.5 20 696 5252
2 2 Kleifaberg RE 9368.1 20 995
3 3 Vigri RE 8502.5 12 1236
4 4 Mánaberg ÓF 8058.2 16 852
5 6 Arnar HU 7460.5 11 1237
6 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 7446.1 16 792 1579
7 9 Örfirsey RE 6934.4 13 635
8 7 Höfrungur III AK 6859.1 16 676
9 8 Þerney RE 6494.9 9 1299
10 10 Gnúpur GK 6386.8 15 720 1115
11 11 Baldvin Njálsson GK 6020.3 16 585 1002
12 13 Sigurbjörg ÓF 5979.6 16 621
13 12 Guðmundur í Nesi RE 5716.6 12 527 1605
14 14 Oddeyrin EA 5187.6 8 861
15 15 Júlíus Geirmundsson ÍS 4233.5 12 415 1445
16 16 Barði NK 3369.2 10 380
17 17 Snæfell EA 2210,8 3 932