Frystitogarar árið 2017.nr.10

Listi númer 10.


Jæja það kom að þessu,

Brimnes RE kominn á toppinn eftir 664 tonna löndun á makríl,

Reyndar er rétt að hafa í huga að togarinn er með 4368 tonn af makríl í aflanum sínum,

Arnar HU 513 tonn í 1

Gnúpur GK 563 tonní 1

Blængur NK 245 tonn í einni löndun og það dugar til að fara yfir 4þúsund tonn.  


Brimnes RE mynd Tryggvi Sigurðsson

Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 2 Brimnes RE 8193,3 15 859 4368
2 1 Kleifaberg RE 1 7809,7 15 777
3 4 Arnar HU 6652,1 11 1474
4 3 Vigri RE 6219,9 8 1038
5 7 Gnúpur GK 5924,2 14 1111 1143
6 5 Baldvin Njálsson GK 5670,8 13 672
7 8 Höfrungur III AK 5644,7 11 1055
8 6 Þerney RE 5606,1 8 822
9 9 Örfirsey RE 4752,8 10 832
10 10 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 4104,2 9 664 495
11 11 Blængur NK 4090,2 12 643
12 14 Guðmundur í Nesi RE 3516,8 6 685
13 12 Oddeyrin EA 3412,7 4 1258
14 13 Júlíus Geirmundsson ÍS 3194,2 7 472
15 15 Sigurbjörg ÓF 2457,1 4 608
16 16 Sólberg ÓF 2244,1 4 867
17 17 Snæfell EA 1906,5 5 514
18 17

3 932