Frystitogarar árið 2017.nr.12

Listi númer 12.


Brimnes RE komið yfir tíu þúsund tonnin.

Reyndar væri er togarinn aðeins með 5012 tonn af bolfiski og ef makríllinn væri tekinn í burtu þá væri togarinn í sæti númer 10.

Hrafn SVeinbjarnarsson GK að fiska með.  1447 tonn í 3 löndunum ,




Hrafn Sveinbjarnarsson GK mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Brimnes RE 10087,4 18 859 5075
2 2 Kleifaberg RE 8838,1 18 777
3 3 Arnar HU 7203,7 12 1474
4 4 Vigri RE 6845,6 9 1038
5 6 Baldvin Njálsson GK 6594,5 15 672
6 8 Þerney RE 6462,1 9 822
7 5 Gnúpur GK 6450,1 15 1111 1143
8 7 Höfrungur III AK 6397,5 13 1055
9 10 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 5552,1 12 664 495
10 9 Örfirsey RE 4752,8 10 832
11 11 Blængur NK 4733,2 14 643
12 14 Júlíus Geirmundsson ÍS 4040,9 9 472
13 12 Guðmundur í Nesi RE 3516,6 6 685
14 13 Oddeyrin EA 3412,7 4 1258
15 16 Sólberg ÓF 3368,1 5 1123
16 15 Sigurbjörg ÓF 1 2457,1 4 608
17 17 Snæfell EA 1906,5 5 514