Frystitogarar árið 2017.nr.5

Listi númer 5.


Kleifaberg RE komið núna til Noregs og landaði þar um 586 tonnum,

Sigurbjörg ÓF var á veiðum í Barnetshafinu og kom þaðan með fullfemri um 630 tonn,

Gnúpur GK landaði tvisvar á listann alls um 1100 tonnum,

vigri RE kom með fullfemri 1111 tonn í einni löndun eftir um 30 daga túr.


Vigri RE mynd Ársæll Baldvinsson



Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest
1 1 Kleifaberg RE 3686.4 7 777
2 2 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 3111.1 5 859
3 3 Arnar HU 3062.9 4 1055
4 5 Þerney RE 2919.2 3 1258
5 10 Gnúpur GK 2782.1 5 648
6 7 Brimnes RE 2719.1 5 702
7 6 Höfrungur III AK 2623.3 6 452
8 11 Vigri RE 2597.2 3 1111
9 4 Baldvin Njálsson GK 2315.2 5 672
10 9 Örfirsey RE 2296.3 5 495
11 8 Oddeyrin EA 1937.9 3 818
12 13 Sigurbjörg ÓF 1892.4 3 643
13 15 Blængur NK 1746.4 5 608
14 12 Júlíus Geirmundsson ÍS 1636.7 4 520
15 14 Guðmundur í Nesi RE 1227.7 2 673