Frystitogarar árið 2017.nr.8

Listi númer 8.


tveir frystitogarar byrjaðir á makríl og eru það Gnúpur GK og Brimnes RE.  Brimnes RE búið að landa 538 tonn af makríl og Gnúpur GK 305 tonn af makríl,

Kleifaberg RE er samt sem áður á toppnum og landaði núna 476 tonn í einni löndun 

Arnar HU með 319 tonn í 1

Vigri RE kom með fullfermi 1038 tonn í einni löndun

Baldvin Njálsson GK 443 tonní 1

Þerney RE 740 tonn í 1

Guðmundur í Nesi RE 573 tonní 1

Júlíus Geirmundsson ÍS 447 tonní 1

og nýjasti togarii Sólberg ÓF kom með hálffullt skip 542 tonn.


Vigri RE mynd Vilhjálmur sigurðsson


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Kleifaberg RE 5922.9 11 777
2 2 Arnar HU 4897.9 8 1474
3 8 Vigri RE 4446.8 5 1038
4 5 Brimnes RE 4363.3 9 859 538
5 3 Gnúpur GK 4267.5 9 1111 305
6 4 Baldvin Njálsson GK 4052.5 9 672
7 10 Þerney RE 3758.5 5 739
8 6 Höfrungur III AK 3545.9 8 1055
9 7 Oddeyrin EA 3412.8 4 1258
10 11 Örfirsey RE 3238.2 7 495
11 9 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 3111.1 5 664
12 12 Blængur NK 2618.1 8 643
13 14 Guðmundur í Nesi RE 2485.6 4 685
14 13 Sigurbjörg ÓF 2457.1 4 608
15 15 Júlíus Geirmundsson ÍS 2251.6 5 447
16 16 Snæfell EA 1001.9 2 514
17 17 Sólberg ÓF 568.8 2 542