Frystitogarar árið 2018.nr.1

Listi númer 1.


Kominn tími til að ræsa  þennan lista

Nokkur skipanna búinn að fara í Barnetshafið og koma með fullfermi þaðan

t.d Arnar HU sem kom með 935 tonn

og Gnúpur GK sem kom með 688 tonn

Kleifaberg ÓF landaði í Noregi um 480 tonnum og kom síðan til Íslands með fullfermi

Sólberg ÓF er komið til Íslands  með ansi stóra löndun

Örfirsey RE landaði fullfermi í Noregi 1050 tonnum ,

AFtur á móti þá byrjar Höfrungur III AK á toppnum núna þennan fyrsta lista ársins 2018.


Höfrungur III AK Mynd Vigfús Markússon






Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1
Höfrungur III AK 1736,6 4 627
2
Baldvin Njálsson GK 1347,9 3 732
3
Kleifaberg RE 1340,8 3 517
4
Blængur NK 1136,6 3 688
5
Örfirsey RE 1048,5 1 1048
6
Júlíus Geirmundsson ÍS 996,3 2 542
7
Sólberg ÓF 994,4 1 994
8
Arnar HU 934,8 2 935
9
Guðmundur í Nesi RE 868,9 2 425
10
Hrafn Sveinbjarnarsson GK 840,9 2 841
11
Gnúpur GK 687,6 2 723
12
Vigri RE 466,7 2 546
13
Brimnes RE 283,1 2 616