Frystitogarar árið 2018.nr.3

Listi númer 3.


Kemur kanski ekki á óvart að Sólberg ÓF sé kominn á toppinn.  var með 3100 tonní 2túrum, eða 4700  tonn miðað við hvernig fiskistofan reiknaði þessa túra fyrst,

Kleifaberg RE 1665 tonní 

Höfrungur III AK 1437 tonní 3

Gnúpur GK 1761 tonní 3

Vigri RE 1845 tonní 2 og var næst aflahæstur á eftir Sólbergi ÓF og kom með 1013 tonn í land í einni löndun ,

Hrafn Sveinbjarnarson GK 1350 tonní 2

Arnar HU 1165 tonní 2

Baldvin Njálsson GK 1347 tonní 2

Örfirsey RE 1636 tonní 3



Vigri RE mynd Ársæll Baldvinsson



Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest
1 12 Sólberg ÓF 4142.3 3 1797
2 1 Kleifaberg RE 3844.2 7 838
3 2 Höfrungur III AK 3173.9 7 627
4 6 Gnúpur GK 3172.6 5 725
5 11 Vigri RE 2858.6 4 1013
6 5 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 2832.4 4 841
7 3 Arnar HU 2768.7 4 935
8 7 Baldvin Njálsson GK 2716.7 5 732
9 10 Örfirsey RE 2684.9 4 1048
10 4 Brimnes RE 2418.9 5 623
11 9 Blængur NK 2378.8 6 688
12 8 Júlíus Geirmundsson ÍS 2361.7 5 542
13 13 Guðmundur í Nesi RE 1505.1 3 636