Frystitogarar árið 2019.nr.11

Listi númer 11.


Svo til allir togarar að að landa afla 

Sólberg ÓF landar tvisvar og var með 2700 tonna afla í tveimur túrum

Kleifaberg RE 1647 tonní 2

Hrafn Sveinbjarnarsson GK er eini frystitogarinn sem er kominn á makríl og hefur landað 744 tonnum í tveimur löndunum 

Höfrungur III AK 1159 tonní 2

Arnar HU 1559 tonn í 2

Örfirsey RE 1511 tonní 1

Blængur NK 1469 tonní 1


Blængur NK mynd Síldarvinnslan


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 2 Sólberg ÓF 8217.1 7 1904
2 1 Kleifaberg RE 7455.7 13 1023
3 4 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6334.2 10 816 744
4 3 Höfrungur III AK 6235.9 10 836
5 9 Arnar HU 6148.5 7 1068
6 6 Örfirsey RE 5871.2 8 1511
7 5 Vigri RE 5769.7 8 1201
8 7 Gnúpur GK 5243.8 9 746
9 10 Blængur NK 4488.9 6 1469
10 8 Baldvin Njálsson GK 3871.6 5 851
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 3434.4 8 510
12 12 Guðmundur í Nesi RE 846,9 2 443