Frystitogarar árið 2019.nr.12

Listi númer 12.



Jæja það stefnir í ansi gott ár hjá frystitogurunum.  núna er einn kominn yfir tíu þúsund tonnin og í það minnsta 4 aðrir togarar eiga möguleika á að ná yfir tíu þúsund tonnin.

Sólberg ÓF 1995 tonn í 3

Kleifaberg RE 1895 tonní 3

Höfrungur III AK 1987 tonní 4

Vigri RE 2313 tonní 4

Örfirsey RE 2172 tonní 2

Baldvin Njálsson GK 2039 tonní 3


Tómas Þorvaldsson GK kominn á sinn fyrsta lista




Baldvin Njálsson GK mynd Þór Jónsson


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 10212.0 10 1904
2 2 Kleifaberg RE 9351.0 16 1023
3 4 Höfrungur III AK 8223.0 14 836
4 7 Vigri RE 8083.0 12 1201
5 6 Örfirsey RE 8043.0 12 1511
6 5 Arnar HU 7823.0 9 1068
7 3 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 7431.0 14 816 1512
8 8 Gnúpur GK 6362.0 13 746 615
9 10 Baldvin Njálsson GK 5911.0 8 851
10 9 Blængur NK 5500.0 8 1469
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 4695.0 11 510
12 12 Guðmundur í Nesi RE 846.0 2 443
13 13 Tómas Þorvaldsson GK 659.0 2 401