Frystitogarar árið 2020.nr.11

Listi númber 11,


Sólberg ÓF með 1587 tonna afla í einni löndun og það er svo til algjörlega útséð að enginn togarii mun ná Sólberginu 

og því er þetta bara slagurinn um annað sætið,

Höfrungur III AK 585 tonní 1

Vigri RE 1226 tonní 1

Arnar HU 1002 tonní 1

Örfirsey RE 743 tonní 1, enn það má geta þess að þessi afli er millilöndun.  togarinn kom til hafnar 26.ágúst en ekki 

voru tölur komnar inn þegar þessi listi kom 

Baldvin Njálsson GK 921 tonní 1 og af því var 540 tonn af ufsa

Júlíus Geirmundsson ÍS 584 tonní 1 og er þetta stærsta löndun togarans á árinu 


Júlíus Geirmundsson ÍS mynd Sigurður Bergþórsson






Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 8983.6 7 1908
2 2 Höfrungur III AK 6763.2 14 855.7
3 5 Vigri RE 6700.3 8 1371
4 4 Arnar HU 6652.1 9 1276
5 3 Örfirsey RE 6608.7 8 1539
6 8 Baldvin Njálsson GK 5388.8 8 975
7 6 Blængur NK 4699.1 6 1446
8 7 Tómas Þorvaldsson GK 10 4590.1 6 862
9 10 Gnúpur GK 3945.5 11 569 683
10 9 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 3939.4 8 844.5 752
11 11 Júlíus Geirmundsson ÍS 3544.9 9 583
12 12 Kleifaberg RE 2850.1 5 695
13 13 Guðmundur í Nesi RE 2836.8 4 769